Síða 1 af 1

[TS] AORUS GeForce GTX 1080 Ti 11GB

Sent: Mið 06. Okt 2021 12:13
af lionellux
Er með þetta frábæra skjákort til sölu AORUS GeForce GTX 1080 Ti 11GB
Kortið er í topp standi, aldrei yfirklukkað það á einhvern hátt og gott viðhald.
Set á það 80 þúsund.

GPU Model NVIDIA GeForce GTX 1080 Ti
Stream Processors 3584 CUDA Cores
Boost Clock Speed Gaming Mode: 1569 MHz
OC Mode: 1594 MHz
Base Clock Speed Gaming Mode: 1683 MHz
OC Mode: 1708 MHz
Interface PCI Express 3.0 x16
Supported APIs DirectX: 12
OpenGL: 4.5
Memory
Memory Speed 11 Gb/s
Memory Configuration 11 GB
Memory Interface GDDR5X
Memory Interface Width 352-Bit
Memory Bandwidth 484 GB/s
Display Support
Display Connectors 3 x DisplayPort 1.4
3 x HDMI 2.0b
1 x DVI-D DL
Maximum Digital Resolution 7680 x 4320 @ 60 Hz
Power Requirements
PCI Power Connectors 2 x 8-Pin
Recommended System Power Requirement 600 W

IMG_E0345.JPG
IMG_E0345.JPG (2.85 MiB) Skoðað 650 sinnum

IMG_E0347.JPG
IMG_E0347.JPG (2.66 MiB) Skoðað 650 sinnum

IMG_E0348.JPG
IMG_E0348.JPG (2.58 MiB) Skoðað 650 sinnum

IMG_E0346.JPG
IMG_E0346.JPG (2.37 MiB) Skoðað 650 sinnum

Re: [TS] AORUS GeForce GTX 1080 Ti 11GB

Sent: Mið 06. Okt 2021 20:46
af Haflidi85
Jahá 80 þús, það er alvöru verð...

Ég sé líka að sílikonið er byrjað að leka úr bakplötunni sem þýðir yfirleitt að kortið hefur einhverntíman veirð keyrt frekar heitt, hvort sem er í mining eða gaming.

En já sum kort eru líka bara þannig gerð að sílikon getur lekið what so ever, en allavega eitthvað til að hafa í huga.