Síða 1 af 1

TS gömul tölva og eldri íhlutir

Sent: Fim 02. Sep 2021 19:03
af hamborgarinn
Góðann og blessaðann daginn.

Ég var í smá tiltekt og endaði með því að finna til nokkra íhluti ásamt gömlum turni sem Ég hef engin not fyrir.

tölvan
Mobo : Gigabyte 870A G54 https://www.msi.com/Motherboard/870AG54/Specification
CPU : Amd phenom XII ásamt stock viftu sem Ég þreif léttilega og skipti um kælikrem á fyrir ekki svo löngu
GPU : R7850 2GB OC https://www.msi.com/Graphics-Card/R7850 ... cification (þreif kortið og skipti um kælikrem á þessu líka)
RAM : Man hreinlega ekki, minnir að það séu 2 x 2 gb ddr3 stick sem sitja þarna
Aflgjafinn er eitthver no-name 500 watta sem keyrir og gerir, ekkert hdd eða ssd þarna á ferð, Sjálfur turninn er lúinn Coolermaster sem hefur sennilega fylgt þessu móðurborði og örgjörva frá upphafi.

Íhlutir :
Intel I7 4790, situr í biluðu gigabyte b5 sniper
Radeon R7770 hd 1GB https://www.cnet.com/products/asus-hd77 ... 7770-1-gb/

Ég hreinlega hef ekki hugmynd hvað nokkuð af þessu ætti að vera verðlagt á og býð verðlöggur velkomnar ásamt tilboðum.
Hægt er að ná í mig hér eða senda mér sms í síma 6963593, þó byð Ég fólk um að ekki vera hringja.

Re: TS gömul tölva og eldri íhlutir

Sent: Sun 05. Sep 2021 20:58
af Mazi
Sælir, I7 4790 enn til?

Re: TS gömul tölva og eldri íhlutir

Sent: Mán 06. Sep 2021 18:42
af hamborgarinn
I7 4790 er svo sannarlega ennþá til

Re: TS gömul tölva og eldri íhlutir

Sent: Mið 08. Sep 2021 10:55
af hamborgarinn
I7 4790 er farinn