XP-Pen Artist 15,6" teikniskjár.
Það sem kemur með í þessu:
Skjárinn, snúra, penni, standur og hylki fyrir penna, 15 auka broddar fyrir pennan, og short-cut fjarstýring sem er algjör snilld ásamt auka skjáhlíf, sú sem er á skjánum er þó í fínu lagi.
Það er ein rispa á rammanum sem hefur engin áhrif á neitt nema útlitið, engar rispur á skjánum.
Skjástærð: 15,6"
Stærð á tækinu: 443*280*12,6mm
Upplausn: Full HD / 1920*1080
Þrýstiskynjari í penna: 8192 level ( sem er mjög gott)
Tengi: Ein snúra með einu USB-C í skjáinn og Hdmi tengi og 2 USB tengjum í tölvuna. (einnig hægt að tengja annað USB tengið í sí hleðslutæki eða álíka)
Ég hef einnig unnið á átt Wacom borð bæði smærri skjái og stærri en þennan. Í samanburði er þessi mjög fínn, sumt sem mætti vera betra en sumt sem mér finnst betra en í Wacom borðunum sem ég hef átt.
Verðhugmynd 35.000kr.
XP-Pen Artist 15,6" teikniskjár.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 327
- Skráði sig: Þri 27. Mar 2007 10:25
- Reputation: 72
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
XP-Pen Artist 15,6" teikniskjár.
Síðast breytt af Dóri S. á Sun 29. Ágú 2021 21:00, breytt samtals 1 sinni.