[TS] {4K Ferlíkið} RX 6800 + 3900x + skjár, skoða íhlutasölu
Sent: Þri 15. Jún 2021 12:27
Góðan daginn kæru vaktarar,
Þá er það komið að því, ég hef ákveðið að setja fínu leikjatölvuna mína á sölu. Þar sem ég er ekki svo mikill leikjaspilari, heldur meiri áhugamaður um að setja tölvurnar saman, langar mig til þess að veita einhverjum einstaklega heppnum tækifæri á að kaupa þessa yndislegu tölvu af mér. Og þar sem þetta er frábær 4k leikjatölva, ætla ég að láta skjáinn fylgja með í sölunni (hluti af verðinu)
Íhlutir í tölvunni hljóma svona:
- MB: Asrock X570 Steel Legend
- CPU: Ryzen 9 3900x
- Cooler: Arctic Liquid Freezer 2 240mm
- GPU: Powercolor Radeon RX 6800 Red Devil LE
- PSU: Seasonic Focus GX 750w
- RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 2x16 GB 3200mhz C16
- SSD: Corsair Force MP600 Gen4 500 GB
- Case: Corsair Carbide 275 R
- 4 kassaviftur, 1 að aftan, 2 að ofan, 1 að framan ásamt radiator.
Tölvan er núna orðin um það bil hálfs árs, vel með farin, og á hún nóg eftir í leikjaspilun. Virkilega öflug og keyrir eins og enginn sé morgundagurinn. Áður en hún afhendist, verður búið að hreinsa öll gögn af henni, þannig hún verður nánast eins og ný. Skilyrði er, en þó er hægt að ræða betur, að skjárinn fari með.
Skjárinn: Lenovo L28u-30 28 tommur UHD 4k skjár
Skjárinn var keyptur um 1-2 mánuðum á undan tölvunni
Ásett verð: 475.000kr
Ath. Þetta verð er sett saman úr því sem ég keypti íhlutina fyrir, með tilliti til verðlækkunar fyrir hvern og einasta part, fyrir utan skjákortið. Endilega hendið á mig fyrirspurnum hér eða í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga. Verðlöggur velkomnar
Uppfærsla: Get látið hina ýmsu kassa fylgja með fyrir safnar, m.a. Kassann utan af skjákortinu.
Þá er það komið að því, ég hef ákveðið að setja fínu leikjatölvuna mína á sölu. Þar sem ég er ekki svo mikill leikjaspilari, heldur meiri áhugamaður um að setja tölvurnar saman, langar mig til þess að veita einhverjum einstaklega heppnum tækifæri á að kaupa þessa yndislegu tölvu af mér. Og þar sem þetta er frábær 4k leikjatölva, ætla ég að láta skjáinn fylgja með í sölunni (hluti af verðinu)
Íhlutir í tölvunni hljóma svona:
- MB: Asrock X570 Steel Legend
- CPU: Ryzen 9 3900x
- Cooler: Arctic Liquid Freezer 2 240mm
- GPU: Powercolor Radeon RX 6800 Red Devil LE
- PSU: Seasonic Focus GX 750w
- RAM: Corsair Vengeance RGB Pro DDR4 2x16 GB 3200mhz C16
- SSD: Corsair Force MP600 Gen4 500 GB
- Case: Corsair Carbide 275 R
- 4 kassaviftur, 1 að aftan, 2 að ofan, 1 að framan ásamt radiator.
Tölvan er núna orðin um það bil hálfs árs, vel með farin, og á hún nóg eftir í leikjaspilun. Virkilega öflug og keyrir eins og enginn sé morgundagurinn. Áður en hún afhendist, verður búið að hreinsa öll gögn af henni, þannig hún verður nánast eins og ný. Skilyrði er, en þó er hægt að ræða betur, að skjárinn fari með.
Skjárinn: Lenovo L28u-30 28 tommur UHD 4k skjár
Skjárinn var keyptur um 1-2 mánuðum á undan tölvunni
Ásett verð: 475.000kr
Ath. Þetta verð er sett saman úr því sem ég keypti íhlutina fyrir, með tilliti til verðlækkunar fyrir hvern og einasta part, fyrir utan skjákortið. Endilega hendið á mig fyrirspurnum hér eða í einkaskilaboðum ef þið hafið áhuga. Verðlöggur velkomnar
Uppfærsla: Get látið hina ýmsu kassa fylgja með fyrir safnar, m.a. Kassann utan af skjákortinu.