Síða 1 af 1

[TS] Ýmislegt eldra tölvudót

Sent: Þri 09. Mar 2021 18:57
af bjorkollur
Góðan dag, ég er í smá verkefni með 9ára syni mínum sem er búinn að vera að biðja um "PÍÍSÍÍ" tölvu
Ég er bæði að kenna honum að púsla saman pörtum og gera pening úr hlutum sem ekki eru lengur í notkunn.
Ég sagði honum að hann mætti selja gamalt tölvudót sem ég á og nota þann pening til að safna sér fyrir þeim íhlutum sem vantar.

Svo hér kemur listi yfir það sem fundum og töldum að hægt væri að búa einhvern pening til úr.

Ýmislegt til sölu
Intel i3 2100 3.1GHZ - 2.000.-
Intel Pentium G3260 3.3GHZ - 1.500.-
Intel Intel® Core™ i5-750 Processor 2.66 GZH - 1.000.-
Drobo (DRO4D-D) 4bay - 2gen USB 2 / FW 800
Seagate Barracuda 2TB - 6.000.-
Seagate Barracuta 2TB (Sýndi SMART fail í server en var sýndi svo OK í Windowsvél) - 4.000.-
Powersupply Coolmaster RS-460-PCAP-J3 - 4.000.-
MSI - Intel® P55 Chipset - Supports Intel® i5 / i7 based processors in LGA1156 package - 2.000.-
Kassi: Cooler Master Centurion 534 RC-534-KKN1 - 3.000.-

-----
Tölva sem selst í heilu eða pörtum
Intel i7-4770S @ 3.1 GHZ
Intel örgjörvakæling
Gigabyte H81M-S1 - Móðurborð
Corsair 2x 4GB - DDR3 - 1333MZH
FSP/Fortron Hexa 400 power
SSD 250GB - Með uppsettu löglegu Windows 10 pro
Skjákort: Nivida 240GT
Kassi: Cooler Master chassis Elite 310 RC-310-SKN1-GP

Verð: 35.000.-


-----
Það sem vantar
M2 SSD Diskur - (250gb eða stærra)
RAM DDR4 (c.a. 16GB) -
Skjákortu Nivida 1060 eða betra.

Það sem hann er búinn að redda sér:
Z390Aorus Elite
Intel i3 8350K
CoolMaster Kassi
Cool Master PSU 500W

Endilega sendið mér skilaboð ef það er eitthvað sem þið hafið áhuga á, eða eigið til að selja.

Kveðjur Sigurður Ýmir og Þorgeir Valur

Re: [TS] Ýmislegt eldra tölvudót

Sent: Mið 10. Mar 2021 11:29
af bjorkollur
[Uppfært] Kom með handskrifað blað handa mér í morgun, þar sem hann var búinn að mynda sér verðhugmyndir á dótinu.
Ég setti það inn fyrir hann fyrir af, en auðvitað er öllum frjálst að bjóða.

Re: [TS] Ýmislegt eldra tölvudót

Sent: Mið 10. Mar 2021 15:37
af AriSig
Hversu gamalt er Seagate Barracuda fyrir 6000 og er það á einhvern hátta skemmt?

Re: [TS] Ýmislegt eldra tölvudót

Sent: Fim 11. Mar 2021 13:59
af bjorkollur
AriSig skrifaði:Hversu gamalt er Seagate Barracuda fyrir 6000 og er það á einhvern hátta skemmt?


Er að keyra Seagate HDD test á honum til að checka á stöðunni, læt vita þegar ég fæ report úr því.

Re: [TS] Ýmislegt eldra tölvudót

Sent: Fös 12. Mar 2021 18:25
af bjorkollur
Upp