Síða 1 af 1
SELT [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 16:06
af Lodbrokzen
Er að selja þetta kort aðallega vegna þess að það er frekar mikið overkill miðað við leikina sem ég spila.
Kortið var keypt hjá kísildal Nóvember 2020 og er í ábyrgð hjá þeim.
Skoða 20 seríuna og jafnvel 1660 super, sem geta þá farið upp í kortið ef aðili vill.
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 16:30
af Krunare1
Verðhugmynd?
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 17:12
af Lodbrokzen
Er aðallega að hugsa í kringum 130K.
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 18:07
af borgarsig
Sæll
Ég er að leita að svona korti en ég skil ekki alveg eitt. Sé þau á 117 þús í verslun en þú setur 130 á notaða kortið þitt. Er þetta eitthvað high end kort eða betra en þetta sem ég sé à vaktin.is og þá að hvaða leiti?
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 18:11
af Oldman
Hann er að reyna fá meira fyrir það vegna þess að það er varla til á landinu. Getur farið á biðlista og fengið svona kort eftir svona 1-2 mánuði.
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 18:40
af Robotcop10
Oldman skrifaði:Hann er að reyna fá meira fyrir það vegna þess að það er varla til á landinu. Getur farið á biðlista og fengið svona kort eftir svona 1-2 mánuði.
kortið kostar nú bara 129k í kísildal og ef biðlisti er 1-2 mánuðir þá finnst mér það ekkert slæmt að hann sé að selja það á sama verði og nýtt þar sem það er ekkert til af þessum kortum og svo eru þau að fara hækkandi í verði útum allan heim.
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 18:43
af Lodbrokzen
Robotcop10 skrifaði:Oldman skrifaði:Hann er að reyna fá meira fyrir það vegna þess að það er varla til á landinu. Getur farið á biðlista og fengið svona kort eftir svona 1-2 mánuði.
kortið kostar nú bara 129k í kísildal og ef biðlisti er 1-2 mánuðir þá finnst mér það ekkert slæmt að hann sé að selja það á sama verði og nýtt þar sem það er ekkert til af þessum kortum og svo eru þau að fara hækkandi í verði útum allan heim.
Já þetta er fáranlegt ástand á GPU markaðinum í dag. Ekkert til og allt er að rjúka upp í verði. En annars var upphaflega verðið já 130K en hæsta boð akkurat núna er 140K.
Re: [TS] Palit Gaming Pro 3070
Sent: Mán 15. Feb 2021 21:53
af jonsig
Robotcop10 skrifaði:Oldman skrifaði:Hann er að reyna fá meira fyrir það vegna þess að það er varla til á landinu. Getur farið á biðlista og fengið svona kort eftir svona 1-2 mánuði.
kortið kostar nú bara 129k í kísildal og ef biðlisti er 1-2 mánuðir þá finnst mér það ekkert slæmt að hann sé að selja það á sama verði og nýtt þar sem það er ekkert til af þessum kortum og svo eru þau að fara hækkandi í verði útum allan heim.
Þessi kort eru að poppa upp random í hinum og þessum verslunum. Sýnist sumar búðir byrjarðar að scalpa þetta. Birgðir að hverfa og birtast aftur af sömu kortum t.d. water force kortum sem ég giska á að ekki allir séu á eftir.