Síða 1 af 1

TS: Acer Predator leikjafartölva, verðhugmynd vel þegin

Sent: Mið 27. Jan 2021 16:50
af Gsg88
Er með til sölu Acer Predator leikjafartölvu, tölvan er með i7 örgjörva 2,80GHz, með GeForce GTX1070 skjákorti, tölvan er með VR ready. Með tölvunnni fylgir auka kælivifta sem er sett í staðin fyrir CD drif ef þarf. Flott tölva í bæði nám og eða leikjaspilun.

Þessi tölvar hefur virkað vel í nám þar sem ég notaði hana fyrir Inventor og SolidWorks teikniforrit. Þá hefur hún virkað vel í leikjum á borð við PUBG og Warzone, hef ég þá notað hana við 25" tölvuskjá á 144Hz. Tölvan hefur ekki orðið fyrir hnjaski og er í góðu standi.

Ástæða sölu: námi lokið, þarf ekki lengur fartölvu.

Meðfylgjandi er linkur þar sem allar upplýsingar koma fram (birt með fyrirvara) en ég held að allt sem standi þarna sé það sama fyrir utan að harði diskurinn minn er 500Gb.

https://www.acer.com/ac/en/NZ/content/p ... .Q1ZSA.010

Hafði hugsað mér að fá 160 þús fyrir hana?
Get framvísað greiðslukvittun ef þess er óskað en vélin kostaði 299.900 í tölvutek