jonsig skrifaði:Ég tek ekki þátt með 60þúsund í lottó fyrir hlut upp að 4ára sem gæti verið dauður á morgun og engin ábyrgð. Vantar RT og DLSS, það er fáfræði að tala niður DlSS leikir sem supporta það þurfa oft á því virkilega að halda. Þetta tók ekki langan tíma fyrir mig að fá rtx3060ti og 6800xt í hendurnar með að skrá mig á biðlista rétt fyrir jól og milli jóla og nýárs var ég kominn með bæði. Og tvö ár ábyrgð á þeim báðum.
enginn er að segja að þú þurfir að taka þátt
Ég verð að viðurkenna fáfræði mína og spurja af hverju DLSS er mikilvægt?, DLSS upscail-ar upplausnina ef t.d. kortið ræður ekki við upplausnina, ég spila á 1080 144hrz skjá eins og er og fer kannski í 1440 fljótlega en í hvorugu tilfellinu þarf ég DLSS, þetta er tól sem mun koma að góðum notum í framtíðinni þegar menn eru farnir að spila á 4k leikjaskjám en skjákortið ræður ekki við 4k natively. en þetta eru enginn töfrabrögð, bara nýtt og betra anti analizing fyrir framtíðina fyrir þá sem þurfa.
Sama með raytracing á meðan framleiðendur fara ekki að setja spegla til að sjá fyrir horn sem mér finnst mjög ólíklegt næstu ár, get ég ekki séð hvernig maður muni virkilega þurfa á því að halda, í dag sjá sumir mun sumir ekki, en aldrei heyrt neinn halda því framm að það sé ómissanlegt.
ég hef satt að segja átt kjánalega mikið af skjákortum seinustu 15 ár og ég hef tætt þau flest í sundur og sett saman aftur, minað, overclockað, mist í gólfið, troðið 6-pin power snúru öfugt í flýti, og þó kort biluðu stöku sinnum fyrir ca. 5-10 árum hef ég ekki séð eitt einasta 10 kynslóðarkort gefa upp öndina, það getur auðvita átt sér stað og við getum örugglega fundið einhvern sem hefur tekist að stúta þannig korti en að kalla það lottó er ekki tengt raunveruleikanum
aldrei þurft að nýta ábyrgð fyrir skjákort heldur
ég ætla ekki að eyða 100.000 fyrir að bíða í random tíma fyrir entry level kort sem mun vera háværara, heitara, overpriced og litið headroom fyrir yfirklukkun.
1080ti er þekkt fyrir að vera over engineered og er álíka skothellt og rökin mín