[SELT]Antec P182 með aflgjafa og viftum

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Olli
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SELT]Antec P182 með aflgjafa og viftum

Pósturaf Olli » Lau 16. Jan 2021 01:04

Ég keypti þennan af vaktara fyrir eitthverjum árum síðan.

Hann er með hvítum vínil á öllum sjáanlegum hliðum sem gera hann merkilega snyrtilegan að utan. Það vantar 5.25" bay og viftustýringuna og sennilega eitthvað fleira en hann bætir það upp með karakter. Það er HDD bay er í honum. Mjög fínn í eitthvers konar geymslu / server verkefni.

Með honum fylgir 750w semi modular Inter tech aflgjafi sem er með 24 pin og 8 pin cpu, einum 6+2 pci-e kapli, tveimur sata köplum og einum molex.

Einnig fylgja með 3x fínar 120mm 4pin PWM viftur frá Cooler Master sem eru á milli 1 og 3 ára



outside.PNG
outside.PNG (683.1 KiB) Skoðað 555 sinnum


inside.PNG
inside.PNG (1.27 MiB) Skoðað 555 sinnum
Síðast breytt af Olli á Sun 17. Jan 2021 19:31, breytt samtals 1 sinni.