Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 28. Des 2020 20:06

ATH. Partarnir eru mjög líklega bilaðir og er að losna mig við þá. Það gæti verið mögulegt að nota einhvað af þessu, en ég hef engann tíma til þess að laga þetta. (ég býst við að þetta er allt bilað til af því ég hef ekki notað neitt af þessu en allt keypt notað.) EKKI HÆGT AÐ SKILA

2x 850 evo 250gb ssd
1x 840 Evo 500gb ssd
1x 960 evo nvme ssd 500gb

mushkin Blackline 2x4 gb ram ddr3
4gb corsair vengence ddr3

Óska eftir tilboðum (Fer ódýrt)
Síðast breytt af Harold And Kumar á Mán 28. Des 2020 22:07, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS

Pósturaf Njall_L » Mán 28. Des 2020 20:25

500kr?


Löglegt WinRAR leyfi


Sjerrí
Græningi
Póstar: 44
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 13:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS

Pósturaf Sjerrí » Mán 28. Des 2020 20:47

Skal taka þessa ssd




Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 28. Des 2020 22:08

Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa parta?


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf Daz » Mán 28. Des 2020 22:12

Harold And Kumar skrifaði:Hvað væri sanngjarnt verð fyrir þessa parta?

Ef þetta er bilað? Sanngjarnt að "kaupandi" sæki.




JoiSmari
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mán 04. Maí 2020 17:28
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf JoiSmari » Þri 29. Des 2020 04:38

Pm



Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf stinkenfarten » Þri 29. Des 2020 07:04

væri til í 840 Evo 500gb, virkar þessi?


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 29. Des 2020 10:44

stinkenfarten skrifaði:væri til í 840 Evo 500gb, virkar þessi?


Ég náði ekki að downloada windows á þennan; en mig minnir að ég sá hanní BIOS


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz


Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 29. Des 2020 10:45

JoiSmari skrifaði:Pm

Sé ekkert pm


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf stinkenfarten » Þri 29. Des 2020 16:58

Harold And Kumar skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:væri til í 840 Evo 500gb, virkar þessi?


Ég náði ekki að downloada windows á þennan; en mig minnir að ég sá hanní BIOS


Hvað er verðhugmynd?


með bíla og tölvur á huganum 24/7


Höfundur
Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 553
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf Harold And Kumar » Þri 29. Des 2020 17:27

stinkenfarten skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:væri til í 840 Evo 500gb, virkar þessi?


Ég náði ekki að downloada windows á þennan; en mig minnir að ég sá hanní BIOS


Hvað er verðhugmynd?

Bara tilboð


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz

Skjámynd

stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 472
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvupartar TS (Verðlöggur óskast)

Pósturaf stinkenfarten » Þri 29. Des 2020 17:31

Harold And Kumar skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:væri til í 840 Evo 500gb, virkar þessi?


Ég náði ekki að downloada windows á þennan; en mig minnir að ég sá hanní BIOS


Hvað er verðhugmynd?

Bara tilboð


ef þetta loadar ekki windows og ekki hægt að skila þá býð ég 2,5k, veit nefnilega ekki hvernig maður á að laga svona þannig mig langar ekki að henda mörgum peningum í þetta.


með bíla og tölvur á huganum 24/7