Síða 1 af 1

SELT Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2 SELT

Sent: Lau 19. Des 2020 21:06
af RAV
-Corsair Vengeance LPX 16GB DDR4 DRAM 3000MHz

Hefur aldrei notað - 17þ


- 500gb NVMe m.2 diskur Force MP510 - 15k SELT


20201215154650_0.jpg
20201215154650_0.jpg (227.94 KiB) Skoðað 1047 sinnum

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Lau 19. Des 2020 21:10
af Einar Ásvaldur
hverning diskur er þetta?

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Lau 19. Des 2020 21:14
af RAV
Einar Ásvaldur skrifaði:hverning diskur er þetta?


Force MP510

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Lau 19. Des 2020 21:15
af Einar Ásvaldur
sendi þér pm

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 15:41
af stinkenfarten
Heyrðu, væri 15þús í lagi fyrir minnið? Er búinn að leita að svona minni á 3200 en 3000 ætti að vera í lagi fyrir ryzen er það ekki? Hvernig er yfirklukkunin, nær það uppí 3000 stable?

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 15:45
af Klemmi
Er ég eitthvað að misskilja verðið á minninu?

https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... %b6rt.html

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 15:59
af RAV
Klemmi skrifaði:Er ég eitthvað að misskilja verðið á minninu?

https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... %b6rt.html


Enginn spurði vinur

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 16:04
af Klemmi
RAV skrifaði:Enginn spurði vinur


Þarf ekki beina spurningu þegar þú verðsetur hluti hærra en út úr búð á spjallborði Verðvaktarinnar :happy

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 16:16
af ChopTheDoggie
17þús?
Glænýtt út úr búð 3600MHz kostar 17þús.

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 16:31
af Brimklo
stinkenfarten skrifaði:Heyrðu, væri 15þús í lagi fyrir minnið? Er búinn að leita að svona minni á 3200 en 3000 ætti að vera í lagi fyrir ryzen er það ekki? Hvernig er yfirklukkunin, nær það uppí 3000 stable?


Gamli
https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... %b6rt.html

3200mhz undir 15k pantaðu þetta bara.

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 17:33
af stinkenfarten
Brimklo skrifaði:
stinkenfarten skrifaði:Heyrðu, væri 15þús í lagi fyrir minnið? Er búinn að leita að svona minni á 3200 en 3000 ætti að vera í lagi fyrir ryzen er það ekki? Hvernig er yfirklukkunin, nær það uppí 3000 stable?


Gamli
https://www.att.is/corsair%2016gb%20ddr ... %b6rt.html

3200mhz undir 15k pantaðu þetta bara.


Afhverju er hann að selja 3000 á 17k, ég er dumbfounded

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 18:38
af Sjerrí
Frá hans hlið gæti þetta endað sem ókeypis uppfærsla úr 3000 í 3600 hahaha vel sloppið ef hann sleppur

Re: Borðtölvur DDR4 2x8gb 3000mhz og 500gb NVMe m.2

Sent: Sun 20. Des 2020 19:42
af KRASSS
ég keypti ddr4 2666mhz i tölvulistanum um daginn á 18k eins og sauður, skilaði því strax.
thanks guys! :happy