Er að skoða áhugann á i7-4790k og 980ti o.fl.
Sent: Mið 09. Des 2020 18:20
Er með tölvu sem ég byggði fyrir nokkrum árum og ætlað henda mér í SSFPC build sooon!
Og afhverju ekki að losa mig við græjuna sem ég er með núna?
Er semsagt að skoða hvað fólk myndu meta hana á
Örgjörvi: i7-4790K Yfirklukkuð í 4.7GHz Runnar um 35-40C idle
Örgjörvakæling: Nocuta NH-D15 Chromax Black Edition
Móðurborð: ASUS MAXIMUS VII HERO
Skjákort: 980ti Gigabyte Windforce 3 OC
Vinnsluminni: DDR3 Hyperx Fury 2x8GB (16GB)
Kassi: NZXT H440
Bætti við 5 viftum af NF-A14 PWM, 3 að framan (pull) og 2 að ofan (push)
(Var með AIO Corsair cooler en svo byrjaði örgjörvinn að vera allt of heitur (50C idle ) seinni partinn í fyrra þannig fékk mér nýja geggjaða kælingu)
Og afhverju ekki að losa mig við græjuna sem ég er með núna?
Er semsagt að skoða hvað fólk myndu meta hana á
Örgjörvi: i7-4790K Yfirklukkuð í 4.7GHz Runnar um 35-40C idle
Örgjörvakæling: Nocuta NH-D15 Chromax Black Edition
Móðurborð: ASUS MAXIMUS VII HERO
Skjákort: 980ti Gigabyte Windforce 3 OC
Vinnsluminni: DDR3 Hyperx Fury 2x8GB (16GB)
Kassi: NZXT H440
Bætti við 5 viftum af NF-A14 PWM, 3 að framan (pull) og 2 að ofan (push)
(Var með AIO Corsair cooler en svo byrjaði örgjörvinn að vera allt of heitur (50C idle ) seinni partinn í fyrra þannig fékk mér nýja geggjaða kælingu)