Síða 1 af 1
[FARIÐ] Leijkaturn (CM kassi (gefins) + 1tb seagate (4k))
Sent: Lau 05. Des 2020 18:04
af Lexxinn
Er með fínustu leikjatölvu til sölu, ætla athuga hvað ég fengi fyrir hana, gef mér því fullan rétt á að hætta við sölu.
Kassi: Coolermaster - myndir neðar í póst
HDD:
1TB SeagateCPU: Ryzen 3700x (keyptur í apríl í Kísildal)
Kæling: AMD Wraith Prism RGB
Ram: G.Skill 16GB 3600mhz (keypt í apríl í Kísildal)
Mobo: B450 steel legend (keypt í apríl í Kísildal)
GPU: INNO3D 1080 8GB Herculez
SSD: 256gb plextor PX-256m6pro
PSU: Tacens Radix IV-700WEdit; allt selt nema 1tb seagate, kassinn verður sóttur í kvöld
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 18:18
af Predator
Ætli þetta,
https://builder.vaktin.is/build/62C46 , sé ekki mjög sambærilegt ef maður væri að kaupa nýtt.
Veit samt ekki hvaða verð þú ættir að setja á þetta..
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 18:19
af JoiSmari
Skoðaru að selja cpu mobo ram og gpu sér?
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 18:29
af Lexxinn
JoiSmari skrifaði:Skoðaru að selja cpu mobo ram og gpu sér?
Ekki spenntur fyrir partasölur nema ég sé með tilbúið boð í allt.
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 19:17
af BirgirSnorrason
Ég býð 36þús í skjákortið.
Edit: Skal gefa 46 þús fyrir aflgjafa og skjákort.
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 19:53
af JoiSmari
skal bjóða 50þús í örgjava moðurborð og ram
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 21:04
af Lexxinn
JoiSmari skrifaði:skal bjóða 50þús í örgjava moðurborð og ram
Þessir 3 hlutir nýjir úr Kísildal í apríl og kosta 94þ nýjir svo ég segi pass.
BirgirSnorrason skrifaði:Ég býð 36þús í skjákortið.
Edit: Skal gefa 46 þús fyrir aflgjafa og skjákort.
50 og það er þitt ef og aðeins ef ég fer í partasölu
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Lau 05. Des 2020 22:58
af JoiSmari
70k? Fyrir cpu mobo og ram?
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Sun 06. Des 2020 14:31
af Lexxinn
Bump - spurning hvort eitthver hafi áhuga á skjákortinu og psu?
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Sun 06. Des 2020 18:36
af gunni91
Hvað viltu fá fyrir skjákortið eitt og sér?
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Sun 06. Des 2020 18:57
af Arnar P. Hommala
70k fyrir mobo, ram og CPU?
Re: [TS] Leikjatölva (1080, 16gb3600, R3700x)
Sent: Mið 09. Des 2020 15:58
af Lexxinn
gunni91 skrifaði:Hvað viltu fá fyrir skjákortið eitt og sér?
Sæll, líklegast selt, verður sótt á morgun
Arnar P. Hommala skrifaði:70k fyrir mobo, ram og CPU?
Sæll, frátekið og verður sótt á morgun
Edit; kassi, ssd, hdd enn í boði
Re: [TS] Leikjatölva (kassi + 1tbHDD eftir)
Sent: Lau 12. Des 2020 13:13
af Lexxinn
bump
Re: [TS] Leikjatölva (kassi + 1tbHDD eftir ~~ 5k a piece)
Sent: Sun 13. Des 2020 19:34
af Lexxinn
bump
Re: [TS] Leikjatölva (kassi + 1tbHDD eftir ~~ 5k a piece)
Sent: Þri 15. Des 2020 14:01
af stinkenfarten
er til í harðdiskinn
Re: [TS] Leikjatölva (kassi + 1tbHDD eftir ~~ 5k a piece)
Sent: Sun 20. Des 2020 12:44
af Lexxinn
bump
Re: [TS] CM kassi (gefins) + 1tb seagate (4k)
Sent: Fös 01. Jan 2021 15:00
af Lexxinn
bump
Re: [TS] CM kassi (gefins) + 1tb seagate (4k)
Sent: Fös 01. Jan 2021 20:32
af stinkenfarten
kassi gefins? get ég fengið mynd af drivebays framaná í kassanum?
Re: [TS] CM kassi (gefins) + 1tb seagate (4k)
Sent: Fös 01. Jan 2021 21:11
af einarhr
Sæll meistari, ég er til í kassann ef hann er ennþá til.
Kv Einar
Re: [TS] CM kassi (gefins) + 1tb seagate (4k)
Sent: Fös 01. Jan 2021 21:18
af Lexxinn
einarhr skrifaði:Sæll meistari, ég er til í kassann ef hann er ennþá til.
Kv Einar
Hann er þinn, sendu mér sms og mælum okkur mót