Síða 1 af 1

[SELT] - NVIDIA Titan X 12GB

Sent: Mið 02. Des 2020 21:37
af Njall_L
Til sölu

Geforce GTX Titan X 12GB frá Asus. Sjá specs hérna: https://www.asus.com/us/Graphics-Cards/ ... /overview/

Um er að ræða 900 Series Titan (Maxwell) sem er í leikjum á par eða aðeins betri en GTX1070 en skákar það kort þó í productivity vinnslu með 12GB VRAM og spes driverum sem hægt er að fá fyrir Titan línuna og ýmsan professional hugbúnað.

Á kortinu er reference blower kæling en einnig fylgir með hybrid vökvakæling frá EVGA. Sjálfur hef ég ekki notað vökvakælinguna og get því ekki fullyrt um ástand á henni en ég veit til þess að fyrrverandi eigandi notaði hana.

Kortið var rykhreinsað og kælikrem endurnýjað um miðjan nóvember á þessu ári. Kortið afhendist nýrykhreinsað og með upprunalegum umbúðum.

Verðhugmynd. 33.333kr en skoða öll tilboð
KORTIÐ ER SELT

Re: [TS] - NVIDIA Titan X 12GB

Sent: Fim 03. Des 2020 00:04
af siggihe
Árgerð?

Re: [TS] - NVIDIA Titan X 12GB

Sent: Fim 03. Des 2020 02:29
af JoiSmari
Pm

Re: [SELT] - NVIDIA Titan X 12GB

Sent: Fim 03. Des 2020 16:40
af Njall_L
Kortið er selt!

Re: [SELT] - NVIDIA Titan X 12GB

Sent: Fim 03. Des 2020 22:47
af jonsig
Varstu með vatnskælinguna bara? Var engin kæling á VRM?

Re: [SELT] - NVIDIA Titan X 12GB

Sent: Fös 04. Des 2020 05:52
af tobbi11
jonsig skrifaði:Varstu með vatnskælinguna bara? Var engin kæling á VRM?



ég fékk kortið og kælinguna, ég var ekki búinn að kíkja í kassan eftir vrm elementi en ég myndi líklegast ekki nota það hvort sem er því ég er með græjur til að gera betri "custom" kælingu fyrir minnið og vrm-ið. Þó vrm-ið er ekki eins mikilvægt og erfitt að kæla eins og minnið

Edit: VRM og minniskælinginn er ekki tengd GPU elementinu svo viftan kælir það enþá með vatnskælingunni