[SELT] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)
Sent: Sun 18. Okt 2020 22:31
Góða daginn,
Er með nokkurra ára gamla Thinkpad T430s, útúrspekkuð. Hefur setið í geymslu síðustu 3-4 árin, þar á undan var þetta skólatölvan mín.
https://www.lenovo.com/gb/en/laptops/th ... ies/t430s/
Smá brot á hátalaragrillinu hægramegin, sést á myndinni. Snertiflöturinn (touchpadið) er asnalega lítið og böggandi, lyklaborðið er hinsvegar mjög þægilegt.
Slim og létt miðað við aldur, en hún er nokkuð þykk miðað við það nýjasta í dag.
Hún er helvíti öflug sökum skjákortsins en engin leikjavél, skilar sér líka í aðeins lakari rafhlöðuendingu.
Set 40þús á hana, hef eiginlega ekki hugmynd um hvers virði hún er svo ykkur er velkomið að koma með athugasemdir.
SELD á 40þús á Bland. Seldist strax þar, fékk nokkur boð uppá 35k og tvö 40k.
Er með nokkurra ára gamla Thinkpad T430s, útúrspekkuð. Hefur setið í geymslu síðustu 3-4 árin, þar á undan var þetta skólatölvan mín.
https://www.lenovo.com/gb/en/laptops/th ... ies/t430s/
- i7-3520M @ 2.9GHz (2 kjarnar, 4 þræðir)
- 16GB RAM
- 240GB SSD
- Nvidia 5200M
- Nýleg rafhlaða, 94% capacity eftir
- EKKI vefmyndavél, aukið privacy
- Sænskt lyklaborð
- Upplýst lyklaborð OG vasaljós efst úr skjánum ef þú vilt það frekar (FN + Spacebar til að virkja annað hvort)
- Kemur með dokku
- Selst formöttuð og tilbúin í uppsetningu (löglegt Windows 10 og með nýjustu uppfærslurnar)
Smá brot á hátalaragrillinu hægramegin, sést á myndinni. Snertiflöturinn (touchpadið) er asnalega lítið og böggandi, lyklaborðið er hinsvegar mjög þægilegt.
Slim og létt miðað við aldur, en hún er nokkuð þykk miðað við það nýjasta í dag.
Hún er helvíti öflug sökum skjákortsins en engin leikjavél, skilar sér líka í aðeins lakari rafhlöðuendingu.
Set 40þús á hana, hef eiginlega ekki hugmynd um hvers virði hún er svo ykkur er velkomið að koma með athugasemdir.
SELD á 40þús á Bland. Seldist strax þar, fékk nokkur boð uppá 35k og tvö 40k.