[SELT] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

[SELT] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf GullMoli » Sun 18. Okt 2020 22:31

Góða daginn,

Er með nokkurra ára gamla Thinkpad T430s, útúrspekkuð. Hefur setið í geymslu síðustu 3-4 árin, þar á undan var þetta skólatölvan mín.
https://www.lenovo.com/gb/en/laptops/th ... ies/t430s/

  • i7-3520M @ 2.9GHz (2 kjarnar, 4 þræðir)
  • 16GB RAM
  • 240GB SSD
  • Nvidia 5200M
  • Nýleg rafhlaða, 94% capacity eftir
  • EKKI vefmyndavél, aukið privacy
  • Sænskt lyklaborð
  • Upplýst lyklaborð OG vasaljós efst úr skjánum ef þú vilt það frekar (FN + Spacebar til að virkja annað hvort)
  • Kemur með dokku
  • Selst formöttuð og tilbúin í uppsetningu (löglegt Windows 10 og með nýjustu uppfærslurnar)

Smá brot á hátalaragrillinu hægramegin, sést á myndinni. Snertiflöturinn (touchpadið) er asnalega lítið og böggandi, lyklaborðið er hinsvegar mjög þægilegt.

Slim og létt miðað við aldur, en hún er nokkuð þykk miðað við það nýjasta í dag.
Hún er helvíti öflug sökum skjákortsins en engin leikjavél, skilar sér líka í aðeins lakari rafhlöðuendingu.


Set 40þús á hana, hef eiginlega ekki hugmynd um hvers virði hún er svo ykkur er velkomið að koma með athugasemdir.

SELD á 40þús á Bland. Seldist strax þar, fékk nokkur boð uppá 35k og tvö 40k.

Mynd
Mynd
Mynd
Síðast breytt af GullMoli á Sun 01. Nóv 2020 15:21, breytt samtals 2 sinnum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf Kristján » Mán 19. Okt 2020 01:03

ef það er eitthvað sem mig langar að byrja að safna þá eru það Thinkpad fartölvur :D

Þessi er helluð!



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf GullMoli » Mið 21. Okt 2020 23:17

Kristján skrifaði:ef það er eitthvað sem mig langar að byrja að safna þá eru það Thinkpad fartölvur :D

Þessi er helluð!


Hún reyndist mér amk vel á sýnum tíma :)

Ps. þetta verð er ekki heilagt!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Viggosson
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Sun 07. Júl 2019 23:51
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf Viggosson » Fim 22. Okt 2020 13:23

Sanngjarnt verð 40k sérstaklega með dokku.
Flottar vélar, þessi er áreiðanlega enþá mjög spræk fyrir hefðbundna heimilisnotkun.



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf Labtec » Fim 22. Okt 2020 13:46

Kristján skrifaði:ef það er eitthvað sem mig langar að byrja að safna þá eru það Thinkpad fartölvur :D

Þessi er helluð!


Alltaf dreymt um 4:3 Thinkpad tölvu sem classic leikja emulator


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf GullMoli » Sun 25. Okt 2020 13:43

Upp!

Fer að fara henda þessari á Bland og Facebook.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kegess
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 14:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf kegess » Mán 26. Okt 2020 15:04

Býð 20 þús



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf GullMoli » Mán 26. Okt 2020 15:51

kegess skrifaði:Býð 20 þús


Þakka boðið en það er fullt lágt, 50% af sanngjörnu verði (miðað við athugasemdirnar hér að ofan) finnst mér heldur gróft :)

35 þús og ég held að allir yrðu sáttir.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kegess
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 14:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf kegess » Mán 26. Okt 2020 17:08

Já ég geng að því.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf GullMoli » Mán 26. Okt 2020 18:29

kegess skrifaði:Já ég geng að því.


Er nú ekki viss um hvort þú sért að taka 35 þús boðinu eða vera sammála um að það sé sanngjarnt verð :D

Ég setti hana inn á Bland áðan og er kominn með boð uppá 35 þús þar.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


kegess
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 14:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf kegess » Mán 26. Okt 2020 19:35

Að ganga að því merkir að ganga að boðinu :)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf GullMoli » Þri 27. Okt 2020 16:08

kegess skrifaði:Að ganga að því merkir að ganga að boðinu :)


Sendi þér skilaboð í gær varðandi boðið.

Tveir aðrir búnir að bjóða mér 35þús á bland.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


einarn
Gúrú
Póstar: 545
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Thinkpad T430s (14" i7, 16GB, 240GB SSD, Nvidia kort og dokka)

Pósturaf einarn » Fim 05. Nóv 2020 18:33

Viggosson skrifaði:Sanngjarnt verð 40k sérstaklega með dokku.
Flottar vélar, þessi er áreiðanlega enþá mjög spræk fyrir hefðbundna heimilisnotkun.


Þetta eru alveg ótrúlegar vélar. Er sjálfur með T431s sem ég keypti notaða fyrir 2 1/2 ári og hún er ennþá í fullri notkun. Virkar mjög vel með Linux Mint, enn maður finnur fyrir aldrinum þegar ég keyri windows á henni.