Síða 1 af 1

[ÓE] Leikjatölvu fyrir ungan dreng.

Sent: Lau 25. Júl 2020 12:28
af mariodawg
Góðan dag,

Ég er að leita af tölvu fyrir einn 12 ára. Þetta væri hans fyrsta borðtölva og hann spilar ekki mikið annað en Minecraft þessa dagana. Hann er hinsvegar ungur og vill helst hafa nóg af ljósum (RGB) og að kassinn sé töff!
Þarf ekkert að vera neitt top of line stuff en heldur ekkert drasl. Skoða allt upp að svona 150k. Væri ekki verra ef það gæti skjár fylgt með.

Kveðja.

Re: [ÓE] Leikjatölvu fyrir ungan dreng.

Sent: Lau 25. Júl 2020 13:18
af magnsli
Sæll ég er með þessa leikjatölvu sem er alveg geggjuð en hún fer á 200.000kr ætlaði bara að senda a þig ef þú hefur áhuga sá að hámarkið var 150.000kr

Seasonic S12 Bronze 620W aflgjafi, 80 plus
ADATA 16GB DDR4 3200 MHz (2x8GB) XPG
1TB PCle Plextor NVMe SSD. M.2 M9PEGN
Gigabyte Aorus C300 ATX Turnkassi
Gigabyte Z390 Gaming X móðurborð
Zotac Gaming GeForce RTX 2070 SUPER
Intel Core i7-9700K Octa Core örgjörvi Gen9
Nocuta NH-u12S chromax black örgjörvakæling

Glæný keypt í Tölvutek fyrir 3 mánuðum.