Er að selja Asus Titan X (Maxwell) 12GB skjákort, því fylgir EVGA Hybrid AIO kæling en kortið er með Reference Cooler núna.
Hybrid kælingin virkar en það þarf að skipta um kælivökva á henni. Hélt að dælan væri með leiðindi eða kælivökvinn fullur af gruggi. Reif í sundur og prófaði og hún var bara í fínu standi (nema þá nátturulega lak úr henni þegar ég opnaði, því þarf að fylla aftur).
Kælingin;
https://www.evga.com/products/specs/gpu ... f1fd49e9a6
Kortið;
https://www.asus.com/Graphics-Cards/GTXTITANX12GD5/
Ásett: 40þ