Síða 1 af 1

Leikajaturn (7700k - 1060 6GB), athugun með verð og áhuga

Sent: Mán 02. Mar 2020 18:44
af mariodawg
Góðan daginn,

Ég er að fara að uppfæra í nýja tölvu og ætlaði að athuga með hvaða verð ég gæti fengið fyrir "gömlu" tölvuna mína og hvort það væri áhugi fyrir henni.

Specs á turninum:

Kassi: Thermaltake Urban S31 - Windowless, soundproofing
Móðurborð: Asus Prime Z270-K
Aflgjafi: Antec Neo Eco 620W
Örgjafi: Intel Core i7-7700K, 4.20GHz
Örgjörva kæling: Corsair H100i v2 - Meðfylgjandi 2x Corsair viftur - Settur upp sem push/pull með Arctic og Corsair viftum
Skjákort: Gigabyte GeForce GTX 1060 6GB
Vinnsluminni: G.Skill F4-3200C14-8GTZ - 2x8GB(16GB), DDR4, 3200MHz, CL14-14-14-34
Harðidiskur 1: M.2 NVMe Samsung SSD 960 Evo - 250GB
Harðidiskur 2: Mushkin Chronos SSD Sata 6Gb/s - 240GB
OS: Windows 10 Pro - 64-Bit
Hljóðkort: Sound Blaster Z - PCIe
Viftur: 6x Arctic F12 PWM - 120mm

Höndlar leiki mjög vel og hef ekki enn lent í neinu vandræðum með tölvuna. Allir íhlutir eru um 3 ára gamlir fyrir utan kassann, aflgjafann og SSD sem eru eldri. Er sjálfur með auka harðandisk fyrir auka storage og myndi mæla með því.
Ástæða fyrir uppfærslu er að ég er að fara í minni kassa (Mini-ITX)

Læt fylgja myndir af turninum ef óskað er eftir því.
Kaupi nýju tölvuna ekki alveg strax, svo þessi færsla er aðeins til þess að fá feedback og hugmyndir um verð. En ef fólk hefur áhuga og er tilbúið að bíða í 1-2 mánuði þá má vel skoða það

Verðhugmynd: 130 þúsund kr.