Síða 1 af 1

Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Fim 23. Jan 2020 20:55
af nikodem86
Tölva fyrir leik:
skjákort - RADEON RX 570 8GB 256 bita DDR5 frábær fyrir 3D forrit og leiki
CPU- intel core i7 8x3,8GHz TURBO , 8x3,1 GHz , cache 8MB
System Diskru: 1x SSD 480 GB
PSU: 550W
M-Borð:SATA II (3 GB/s), SATA III (6 GB/s), PCIe 2.0 x1, PCIe 2.0 x16,
USB 2.0 typ A, USB 2.0 typ B, mini jack 3,5 (audio), RJ45, PS/2, inne, USB 3.0 typ A
Vinnsluminni- DDR3 16GB (max í boði 32)

Windows 10

Ég bíð eftir boði

Verð án skjás. Ég get boðið einnig upp á skjá með auka launum

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Fim 23. Jan 2020 22:29
af nonesenze
Ein versta auglýsing sem ég hef séð

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Sun 26. Jan 2020 14:43
af nikodem86
nonesenze skrifaði:Ein versta auglýsing sem ég hef séð

hvað þér líkar ekki .. Ætlarðu að segja mér að uppsetning þessa turn er slæm .. ??

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Sun 26. Jan 2020 14:55
af Haflidi85
Hann er ekki a[ setja út á tölvuna.

Hann er að setja út á þá augljósu staðreynd, að það stendur t.d. ekki hvernig I7 örgjörvi þetta er, það koma mjööög margir til greina og að þú skrifar ekki týpun á neinum hlut, við vitum ekkert frá hvaða framleiðendum ssd, minnið og skjákortið er frá, en þetta eru allt hlutir sem skipta máli þegar maður er að skoða borðtölvur.....

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Sun 26. Jan 2020 15:28
af kizi86
GPU: what manufacturer?
CPU: what model?
PSU: what manufacturer and what model?
SSD: what type?
RAM: What manufacturer and model?
MOTHERBOARD: what manufacturer and model?
WINDOWS: what version of windows 10, and is it legal or pirated?

you somehow managed to make a detailed description of your computer without naming a single identifying marker on any item in the computer, that must be a record somewhere

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Sun 26. Jan 2020 19:40
af ChopTheDoggie
Vá, bara vá.

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Sun 26. Jan 2020 19:46
af Gummi Ben
tölva sem spilar leiki, það geta allar tölvur spilað leika bara misvel.

Re: Spilatölva INTEL i7 16GB RX570-8GB SSD480 Win10

Sent: Sun 26. Jan 2020 19:54
af Harold And Kumar
hvaða i7? hvaða týpa af rx 570? hvaða týpa af ssd? mæli með að setja það i auglísinguna :D