It belongs in a museum!

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Krissi013
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Þri 28. Des 2010 20:44
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

It belongs in a museum!

Pósturaf Krissi013 » Þri 31. Des 2019 16:56

Ég var í smá tiltektarham og fann marga fornminjagripi.
Það eru verð á hinu og þessu en ekkert er heilagt.
Einnig bý ég í KEF og er ekki að búast við því að fólk nenni að keyra hingað fyrir stakan hlut.
Endilega Sendið á mig tilboð, ég segji örugglega ekki nei.
Þetta ætti allt að virka nema annað sé tekið framm.


Mynd
4x Antec 3 speed Fans

Mynd
USB cup cooler
Logitech webcam
Trust kúlumús
Spix camera
Microphone
Dual sata USB housing,

ástand óvitað enginn PSU
Hátalarar
Nova 3g lykill

Hef ekki prófað hann í mörg ár.


Mynd
Soundblaster Xfi usb Soundcard - 1000kr.
10/100 switch - 500 kr.
USB to Sata.

Veit ekki hvaðan þetta kom eða hvað þetta gerir, ekkert auka power plug. SSD only kannski?
4x HDD USB dock - 10.000 kr.


Mynd
Halo Scanner mouse https://www.theinquirer.net/inquirer/re ... use-review
IDE DVD burners
Wireless GBN card
Wireless N card
WinTV usb
Fartölvu Ethernet adapter



Mynd
IDE DVD burner
Esata stuff
Microsoft mús

Vel notuð
Logitech G13 - 3000 kr.
Firewire + Usb card
Nx8600 - 1500 kr.



Mynd
Nx 7600 GT
Voodoo 3 3000
Geforce 2 mx 400
Pentium III 500 mhz




Mynd
NX440SE
AMD Athlon 2600 x2
2x Logic3 USB stýripinnar
Bluetooth Lykklaborð Rechargeable
512mb DDR PC2700
128mb SDRam
GB boy
Pocket SDcard camera
Sennheiser Lucas Surround Sound Processor - 3000 kr.




Mynd
Samson Q1U USB Microphone - 3000 kr.
Argosh 1TB media player 2000 kr.

Hef ekki prófað media afspilun á honum, einungis notað sem USB storage. Engin fjarstíring.
MiniM8S Android TV box. - 2000kr.



Mynd
Hyundai Pentium 3 750mhz fartölva - 3000 kr.
Enginn powerbrick. Dautt batterý



Mynd
Fujitsu Lifebook Celeron 550 mhz fartölva - 3000 kr
Enginn powerbrick Dautt batterý


Mynd
Gateway fartölva 100mhz?? - 3000 kr.
Enginn powerbrick, bootar bara í safemode Dautt batterý


Mynd
Acer XD1270D skjávarpi - 3000 kr.
Lampi notaður í um 1400 tíma, ég asnaðist til að núlla mælinn því ég hélt það væri eitthvað að menu takkanum. no remote.


Mynd
Tosiba Satellite C650 fartölva - 3000kr.
Enginn HDD en bootar í bios. Dautt batterý


Mynd
Asus EeePc Atom D525 2gb fartölva - 5000kr.
MJÖG löng powernúra. Dautt batterý


Mynd
Bamboo teikniborð - 3000 kr.
Leapmotion sensor - 3000 kr.
Lilput skjár

Enginn powerbrick en allar snúrur
2gja ára cheap smartwatch
stepcounter, notifications og heart rate
Oneplus 3T - 5000 kr.
Sími í góðu standi. Skjávörn og hulstur
- SELDUR


Mynd
CPU MOBO RAM combo - 5000 kr.
Core 2 Duo E6750, 2gb DDR2
HD 4890 Skjákort


Mynd
Samsung Galaxy S5 - 2000 kr.
bólgið batterý en heldur hleðslu.
Hreyfiskynjari með Remote. - 1000kr.
Klósettskálahreyfiskynjari. - priceless kr.
Bighawks Samlæsingar - 3000 kr.
Powerball
Red Neon light strip.
Síðast breytt af Krissi013 á Þri 31. Des 2019 19:15, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: It belongs in a museum!

Pósturaf Diddmaster » Þri 31. Des 2019 18:01

tek Oneplus 3T á 5k sendi þér pm


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Skjámynd

DJ-Darko7000
Nörd
Póstar: 132
Skráði sig: Mán 18. Nóv 2019 19:38
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: It belongs in a museum!

Pósturaf DJ-Darko7000 » Þri 31. Des 2019 20:00

Til í GameBoy á 3k


Tek að mér að smíða tölvur, laga tölvur, hreinsa tölvur, uppfæra tölvur, kaupa tölvur, selja tölvur.

768-2323


Intel i7 6700K @ 4.4Ghz
G.Skill Tridant-Z 2x16gb 3600mhz
Alienware WaterCooler
500gb Samsung 970 Evo m.2 NvMe
18TB Storage and need more soon @ 4k footage life..

VANTAR i7 CPU MEÐ 2011 SOCKET+MOTHERBOARD <--- PM ME. I BUY ASAP