Sælir!
Er með mjög nýlega tölvu til sölu (keypt í tölvutækni febrúar 2019)
Ástæða sölu er sú að ég tók skyndi-ákvörðum og ákvað að flytja til Portúgal í nokkra mánuði í byrjun Ágúst og hef því ekkert við þessa tölvu að gera
Speccar:
• Turnkassi: Phanteks Enthoo Pro M eða Enthoo Pro Full Tower
• Aflgjafi: Riotoro Onyx 750 watta modular aflgjafi, 120mm hljóðlát vifta
• Móðurborð: Gigabyte Z390 UD, LGA1151, 4xDDR4, 1xM.2, CrossFire
• Örgjörvi: Intel Core i7-9700K 4,9GHz Turbo, 8-kjarna, 12MB í flýtiminni
• Örgjörvakæling: Vökvakæling EVGA CLC 240 400-HY-CL24-V1 Intel/AMD
• Vinnsluminni: Corsair 16GB kit (2x8GB) DDR4 3000MHz, Vengeance LPX
• Harður diskur 1# : Samsung SSD 960 EVO 250GB
• Harður diskur 2# : 500GB Crucial CT500MX500SSD1 SATA
• Harður diskur 1# : 120GB Crucial M4-CT128M4SSD2
• Skjákort: Gigabyte RTX 2070 8GB Gaming OC, USB-C, HDMI, 3xDisplayPort
• Netkort: Gigabit LAN 10/100/1000 Mbit
• Hljóðkort: High Definition 8 rása hljóðkort
• Tengi að framan: USB 3.0 & USB 2.0, hljóð inn og út
Hef ekkert overclockað sjálfur en það er klárlega potential til þess með þessum örgjörva/kælingu.
Verðið á tölvunni í heild sinni er ca. 300k samkvæmt mínum útreikningum og ég er til í að selja hana á 245k og mér finnst það mjög sanngjarnt..
Ég mun að sjálfsögðu hreinsa allt útaf tölvunni.
Ætla bíða með partasölu a.m.k til að byrja með en endilega póstið verðhugmyndum/tilboðum
[SELD] Ný tölva! RTX2070, i7-9700k, 16gb RAM!!
[SELD] Ný tölva! RTX2070, i7-9700k, 16gb RAM!!
Síðast breytt af Zaito á Lau 15. Jún 2019 19:17, breytt samtals 4 sinnum.
Re: [TS] Ný tölva! RTX2070, i7-9700k, 16gb RAM!!
Það virðist misræmi í hausnum og lýsingunni sjálfri. i5-9600K vs i7-9700K
Re: [TS] Ný tölva! RTX2070, i7-9700k, 16gb RAM!!
vatr9 skrifaði:Það virðist misræmi í hausnum og lýsingunni sjálfri. i5-9600K vs i7-9700K
Já úps! þakka ábendinguna. Búinn að laga. Þetta er i7-9700k