Síða 1 af 1

Ráðleggingar með tölvuhátalara

Sent: Sun 19. Maí 2019 14:54
af ishare4u
Góðan dag,

Mig vantar aðstoð við að finna fína (ekki of stóra) hátalara fyrir tölvuna mína. Eru menn með einverja reynslu í þessu og gætu mælt með nokkrum.

Hef verið að skoða þessa hjá tölvtek td :
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar

Megið endilega koma með uppástungur :D

Markmiðið er ekki endilega að þeir sprengi hávaðaskalann (er í fjölbýli) heldur frekar að fá flott hljóð og góð gæði :D og snyrtilegir

Þetta er setup-ið sem þeir eru að fara i. Er með 5.000kr logotech hátalara eins og er sem er ekki að gera mikið og voru meira til reddingar :megasmile

Mynd
Mynd

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Sent: Mán 20. Maí 2019 15:21
af salisali778
Sæll

Var lengi með þessa https://elko.is/logitech-hatalarasett-2-1
mæli með að skoða.

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Sent: Mán 20. Maí 2019 15:56
af Viktor
Þessir eru mjög góðir fyrir peninginn https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hatalarar

Svo bara spurning hvað þú vilt dýra hátalara... "bestu" litlu hátalararnir eru líklega Genelec 4010 en parið af þeim kostar 80K

https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... =price-asc
https://www.netverslun.is/Hljod/Hljodbu ... n?tags=831

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Sent: Þri 21. Maí 2019 17:01
af Squinchy
Þessir fá mitt atkvæði, er sjálfur með BX5a sem er eldri útgáfa, hands down skemmtilegustu tölvuhátalarar sem ég hef átt https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... bx5-d2-par

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Sent: Þri 21. Maí 2019 18:40
af Bandit79
https://elko.is/logitech-hatalarasett-2-1 .. Þessir eru algjör snilld! Mæli með!

Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara

Sent: Mið 22. Maí 2019 13:21
af ishare4u
Takk fyrir ráðleggingarnar :)