Góðan dag,
Mig vantar aðstoð við að finna fína (ekki of stóra) hátalara fyrir tölvuna mína. Eru menn með einverja reynslu í þessu og gætu mælt með nokkrum.
Hef verið að skoða þessa hjá tölvtek td :
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar
Megið endilega koma með uppástungur
Markmiðið er ekki endilega að þeir sprengi hávaðaskalann (er í fjölbýli) heldur frekar að fá flott hljóð og góð gæði og snyrtilegir
Þetta er setup-ið sem þeir eru að fara i. Er með 5.000kr logotech hátalara eins og er sem er ekki að gera mikið og voru meira til reddingar
Ráðleggingar með tölvuhátalara
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Ráðleggingar með tölvuhátalara
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2012 21:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: þorlákshöfn
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara
1pc Intel I7 6700k z170x- Gaming 7. 2x8gb Corsair Vengeance LPX 3200. Gigabyte GTX 1080 FE. 512gb Intel 950 Pro. Corsair hx850i. Fractial Design R5 Windowed. Asus Swift 27" ips 1440p 165hz.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara
Þessir eru mjög góðir fyrir peninginn https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... -hatalarar
Svo bara spurning hvað þú vilt dýra hátalara... "bestu" litlu hátalararnir eru líklega Genelec 4010 en parið af þeim kostar 80K
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... =price-asc
https://www.netverslun.is/Hljod/Hljodbu ... n?tags=831
Svo bara spurning hvað þú vilt dýra hátalara... "bestu" litlu hátalararnir eru líklega Genelec 4010 en parið af þeim kostar 80K
https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... =price-asc
https://www.netverslun.is/Hljod/Hljodbu ... n?tags=831
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 778
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara
Þessir fá mitt atkvæði, er sjálfur með BX5a sem er eldri útgáfa, hands down skemmtilegustu tölvuhátalarar sem ég hef átt https://www.hljodfaerahusid.is/is/vefve ... bx5-d2-par
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara
https://elko.is/logitech-hatalarasett-2-1 .. Þessir eru algjör snilld! Mæli með!
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 270
- Skráði sig: Mán 09. Feb 2015 14:51
- Reputation: 44
- Staða: Ótengdur
Re: Ráðleggingar með tölvuhátalara
Takk fyrir ráðleggingarnar
3900x - GB Aorus Elite - RTX 3080 - 32gb DDR4 (3600Mhz) - 1x 1TB m.2 + 1x 2TB m.2 - Lian Li O11 - Be Quiet 850w gold - Custom Loop