Síða 1 af 1

[TS] Tölva - 8700K - bara ram eftir

Sent: Fös 08. Feb 2019 12:53
af Gunnarulfars
Sæl,

Ég vil kanna áhuga á þessari tölvu. Hún var keypt í hlutum í byrjun síðasta sumars og hefur verið notuð af og til í tölvuleikjaspil. Hún er ekki yfirklukkuð og ég skipti reglulega um kælikrem á örgjörvanum. Hún hefur aldrei verið til vandræða.

*Edit*

Örgjörvi – Intel i7 8700K – ekki overclocked – keyptur í Júní 2018
https://tolvutaekni.is/collections/orgj ... 12mb-cache
Verð nýr 63.900 kr

Móðurborð – Asus ROG STRIX Z370 E – Keypt í Júní 2018
https://www.asus.com/us/Motherboards/RO ... -E-GAMING/
Verð á sambærilegu nýju (Asus ROG STRIX X370F) frá Tölvulistanum : 39.995 kr

Vinnsluminni – Ballistix Sport LT white 1x8GB 2400 mhz – keypt í Júní 2018 frá
https://www.bhphotovideo.com/bnh/contro ... 380&is=REG
Verð á sambærilegu nýju 10.000 kr

Geymsla – 250GB 960 EVO PRO nvme m.2 – Keypt Maí 2018
https://www.bhphotovideo.com/bnh/contro ... mDisList=y
Verð á nýju 14.995 kr

Turnkassi – Phantek P300 keypt Apríl 2018
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... ered-glass
Verð á nýjum 16.900 kr

Vatnskæling – NZXT Kraken X62 All-in-One Liquid – 280mm
https://www.bhphotovideo.com/c/search?N ... av-Search=
Verð til landsins ca 25.000 kr

Asus 1060 6GB Dual OC keypt í maí 2018
https://www.asus.com/us/Graphics-Cards/ ... X1060-O6G/
Verð á nýju sambærilegu (Gigabyte GeForce GTX 1060 OC skjákort 6GB frá tölvutek)
49.990 kr

Aflgjafi - Energon EPS-750W semi modular – keyptur 2015
https://www.inter-tech.de/en/products/psu/atx/eps-750
Verð á nýjum 11.990 kr

Aukalega fylgir ef allur pakkinn er tekinn
120 GB Samsung 850 EVO SSD
1 TB WD HDD


Verð á íhlutunum nýjum er 231.000 kr

Verðhugmynd fyrir allt er um 140.000 kr
Verðlöggur eru líka velkomnar!
Vinsamlegast sendið tilboð í PM.

Re: [TS] Tölva - 8700K

Sent: Fös 08. Feb 2019 12:54
af Zorba
Seluru í pörtum?.

Væri til í móbo cpu og ram

Re: [TS] Tölva - 8700K

Sent: Fös 08. Feb 2019 12:58
af Gunnarulfars
Zorba skrifaði:Seluru í pörtum?.

Væri til í móbo cpu og ram


Tilboðið þyrfti að vera ansi gott og helst að fá tilboð í hina íhlutina. Endilega hentu á mig PM.

Re: [TS] Tölva - 8700K

Sent: Fös 08. Feb 2019 13:24
af HaZaR
Hef jafnvel áhuga á skjákortinu , myndir þú selja það sér ?

Re: [TS] Tölva - 8700K

Sent: Fös 08. Feb 2019 13:28
af Gunnarulfars
Já, ég hugsa það svona fyrst það er kominn áhugi fyrir flestum íhlutum. Sendið á mig tilboð.