Acer VX 15 /Verðmat/Mögulega til sölu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Acer VX 15 /Verðmat/Mögulega til sölu

Pósturaf GGG » Þri 01. Jan 2019 04:14

Ég keypti þessa tölvu fyrir tæpu ári síðan og er massa sáttur við hana. Spilar alla leiki sem ég fíla mjög vel, en ég er byrjaður að vinna í Unreal Engine leikjahönnun og vantar eiginlega i7 tölvu með 1080ti korti svo ég er að hugsa um að selja þessa elsku :)
Hún er eins og ný, virkilega vel með farin. Hvaða verð ætti ég að setja á hana?

Hér eru speccarnir:

Intel® Core™ i5-7300HQ Processor / 6M Cache, up to 3.50 GHz
256GB SSD - tilbúin fyrir auka disk
GeForce GTX 1050Ti
8GB RAM DDR4 Memory
2.0 Dolby Audio Premium hljóðkerfi, Lifelike audio and Wide Range Bass
15.6" Full HD (1920 x 1080) widescreen IPS display
Hágæða baklýst leikjalyklaborð með rauða upplýsta leikjahnappa
Innbyggt Gigabit netkort
1.73Gbps WiFi AC 2x2 Multi-User MIMO Wave2 (160MHz) og BlueTooth 5.0
4-Cell LI-ion rafhlaða með allt að 7 tíma endingu
Innbyggður kortalesari, SDXC, SDHC og SD
USB-C 3.1 (On/Off Charge), 1xUSB3.1, 2xUSB2, HDMI, 3.5mm jack tengi, ofl.
Windows 10 64-bit

Myndir:
4zu3_vx15.jpg
4zu3_vx15.jpg (788.57 KiB) Skoðað 585 sinnum

Aspire-VX-15_overview_design_large.jpg
Aspire-VX-15_overview_design_large.jpg (583.56 KiB) Skoðað 585 sinnum

Aspire-VX-15_overview_features_large.jpg
Aspire-VX-15_overview_features_large.jpg (787.43 KiB) Skoðað 585 sinnum

IMG_0892.jpg
IMG_0892.jpg (204.77 KiB) Skoðað 585 sinnum



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Acer VX 15 /Verðmat/Mögulega til sölu

Pósturaf Njall_L » Mið 02. Jan 2019 07:53

ÓIdýrasta sambærilega/betri tölvan sem ég fann sem er til sölu í dag er hjá Computer.is á 179.990kr. Hún er með nýrri og hraðari i5 ásamt því að koma með 1TB auka disk, að öðru leiti eru þær sambærilegar spekkalega séð. Lenovo tölvan er reyndar töluvert nettari um sig með mjög grönnum skjáramma eins og er að koma í margar fartölvur í dag.
https://www.computer.is/is/product/fart ... 561-1050ti

Miðað við að þín tölva hafi verið keypt með tveggja ára ábyrgð og það sé því rúmlega ár eftir af ábyrgðinni myndi ég setja á hana 100.000kr en vera opin fyrir tilboðum sem eru hærri en 85.000kr.


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Acer VX 15 /Verðmat/Mögulega til sölu

Pósturaf GGG » Mið 02. Jan 2019 13:19

ok, takk, ég hugsa að ég uppfæri bara minnið í þessari :)