Síða 1 af 1

[TS] Tvær borðtölvur (verðlöggur velkomnar)

Sent: Mið 19. Des 2018 13:28
af reyniraron
Ég er með tvær tölvur til sölu, hvora í sínu lagi.

Tölva 1 - seld
Sérsmíðuð borðtölva frá því í kring um 2010.

  • Kassi frá CoolerMaster
  • Móðurborð: MSI H55M-E33
  • Örgjörvi: Intel Core i3-540 (3,06 GHz)
  • Vinnsluminni: 2 GB
  • Geymsla: 1 TB harður diskur (Samsung)
  • Innbyggt geisladrif


Tölva 2
HP Compaq dc7800 Small Form Factor (kom fyrst út í lok árs 2007).

  • Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6550 (2,33 GHz)
  • Vinnsluminni: 2 GB
  • Geymsla: 160 GB harður diskur (Seagate)
  • Innbyggt geisladrif (virkar ekki)
Verðhugmynd 15.000 kr.

Ég er í Reykjavík. Ekkert stýrikerfi er á tölvunum en ég get sett upp Linux (t.d. Lubuntu) eða Windows (leyfi ekki innifalið) ef þörf er á.
Endilega látið mig vita ef ykkur finnst verðhugmyndirnar ekki passa, þær eru eiginlega bara gisk alveg út í bláinn.

Re: [TS] Tvær borðtölvur (verðlöggur velkomnar)

Sent: Mið 19. Des 2018 15:39
af worghal
ég seldi vél með 2500k, gtx760, 450w psu með löglegu windows á 25k fyrr á árinu og hef séð slíkt speccaðar vélar á svipuðu verði.