Síða 1 af 1

Tvær vélar og nokkrir eldri hlutir

Sent: Lau 29. Sep 2018 19:49
af GunnGunn
Daginn,

Er með tvær vélar til sölu ásamt nokkrum eldri íhlutum.
Vél #1:

Kassi: Thermaltake shark (svartur). Kassi sem var einn sá allra flottasti fyrir svona 10 plús árum. Er t.d með removable motherboard tray.

Íhlutir:
Aflgjafi: Thermaltake Smart 630W – 80 Plus certified
Intel Core i5 4460 @ 3.20GHz
8.00GB Dual-Channel DDR3
Móðurborð Gigabyte Technology Co. Ltd. H81M-S2H
EVGA GTX 1060 SC 3gb
120 Mushkin SSD
500gb Samsung HDD


Keyrir flesta leiki nokkuð vel í dag og er fín fyrir einhvern sem vill fara budget leið til að byrja í Fortnite,Pubg,CS,COD, LOL og svo framvegis.
Kemur uppsett með Win10(not activated)
40 þús ? Eða sendið mér tilboð í PM.


Vél#2:

Þetta er meiri HTPC.

Kassi er Fractal Design Node 304 M-ITX kassi. Er í rauninni það besta við vélina. Nettur,hljótlátur og með dust filters til að halda sér hreinum.

Íhlutir:

AMD Athlon X4 860 @3,7ghz
8GB DDR3 Ram
MB: GB F2A88XN-WIFI M-itx
Gigabyte GTX 960 2gb
Gamall 500w Aflgjafi sem ég veit bara ekki hvað heitir.
320gb 3,5" hdd og 250gb 2,5"hdd

Kemur uppsett með Win10(not activated)
30þús ? Eða sendið mér tilboð í PM.

Svo er ég með þessa hluti staka:

Skjár :HP Compaq LA2205wg 22” 1680x1050 3 þús
Pakki með CPU Intel i5 3470 @3.2ghz, Móðurborð AsRock Z75 Pro 3, Radeon 7770 oc 1gb og 8gb ddr3 ram – 6þúsund(ef þið viljið eitthvað stakt úr þessu sendið mér PM) Selt
Pakki með CPU AMD FX6200, Móðurborð Gigabyte GA-970A-DS3, Geforce 650 1gb og 8gb ddr3 ram - 4þúsund(ef þið viljið eitthvað stakt úr þessu sendið mér PM)
Aflgjafi Intertech Argus 720W – 3 þúsund.


Ætla að reyna selja vélarnar tvær samsettar allavega til að byrja með þannig að ekki spyrja hvort ég vilji selja eitthvað stakt úr þeim

PM ef þið hafið áhuga.

Re: Tvær vélar og nokkrir eldri hlutir

Sent: Mið 03. Okt 2018 20:51
af GunnGunn
upp - allt selt nema vél 2

Re: Tvær vélar og nokkrir eldri hlutir

Sent: Sun 07. Okt 2018 14:29
af Gorgeir
Sent pm.