1stk Gigabyte R9 270X Windforce
Verð: 5.000kr

Kortið er í fullkomnu standi
3stk Asus R9 280X
Verð 8.000kr

Á tveimur kortunum er ein viftan í ólagi og get látið fylgja með 90mm viftu sem hægt er að nota í staðinn. Á þriðja kortinu er ein brotin skrúfa á backplate-inu sem hjálpar að þrýsta kælingunni við örgjörvann, en virðist ekki hafa mikil áhrif af hitastiginu að dæma.