Síða 1 af 1

TS: HP fartölva

Sent: Þri 12. Jún 2018 22:00
af Asistoed
Er með nýlega HP fartölvu til sölu, sáralítið notuð, nýuppsett og nýyfirfarin.

Specs:

AMD A8-7410 quad core, 2.2ghz(Turbo 2.5ghz)

AMD R5-7410 skjákort (sambyggt örgjörvanum)

8gb DDR3 1600 (2x4gb)

256GB M.2 Solid state diskur (LITEON L8H-256V2G-HP)

Nýr straumbreytir fylgir.

Verið notuð í innan við hálft ár frá upphafi, batterísending tæpir 8 tímar í vinnslu.

Löglegt Windows 10 home

Verðhugmynd 65 þúsund.

Vantar r290/geforce 970gtx skjákort (eða betra), svo skipti koma til greina :)

Mbk. Addi

20180612_184629.jpg
20180612_184629.jpg (2.17 MiB) Skoðað 1512 sinnum


20180612_184643.jpg
20180612_184643.jpg (1.81 MiB) Skoðað 1512 sinnum


20180612_184657.jpg
20180612_184657.jpg (2.03 MiB) Skoðað 1512 sinnum

Re: TS: HP fartölva

Sent: Fim 14. Jún 2018 13:56
af Asistoed
*bump*

Re: TS: HP fartölva

Sent: Sun 17. Jún 2018 13:19
af ytrap
Góðan daginn.

Hvað er skjárinn stór á tölvunni?

Re: TS: HP fartölva

Sent: Mán 18. Jún 2018 09:50
af Asistoed
Lækkað verð - 50 þúsund.

Skjárinn er 15,6 inch

Re: TS: HP fartölva

Sent: Fim 21. Jún 2018 09:34
af Asistoed
*bump* ennþá til

Re: TS: HP fartölva

Sent: Sun 01. Júl 2018 12:46
af Asistoed
Bump - Enn til þessi. Góður díll hér á ferðinni!

Re: TS: HP fartölva

Sent: Sun 01. Júl 2018 13:13
af Viktor
Mæli með því að laga þennan sölupóst. Það vantar týpunúmer og aldur.

Það er varla sanngjarnt að kalla tveggja ára gamla rispaða fartölvu með ásjáanlega mikið notað touchpad "nýlega" og "sáralítið" notaða. Annars örugglega fín vél fyrir peninginn.

Endilega leiðréttið mig ef ég er í ruglinu hérna.

Asistoed skrifaði:Er með nýlega HP fartölvu til sölu, sáralítið notuð, nýuppsett og nýyfirfarin.

Re: TS: HP fartölva

Sent: Fös 20. Júl 2018 02:24
af KrissiK
ég skal taka hana á 20þúsund strax!