Re: [SELT] Kassi, Skjár, CPU cooler (AM4) - SÍÐASTI SHÉNS!!
Sent: Sun 03. Jún 2018 16:22
Góðan dag,
Er að selja eftirfarandi hluti:
SKJÁRINN ER FARINN!
Fractal Design Node 202 (ITX)
Er með rúmlega eins og hálfs árs gamlan Node 202 tölvukassa keyptan af Amazon (byrjun árs 2017).
Cryorig C7 örgjörva kælingu (AM4)
Einnig með u.þ.b. 3 mánaða gamla örgjörva kælingu sem passar á AM4 og kælir allt að 100 TDP örgjörva.
Samsung Syncmaster 226BW
Að lokum gamall 22" tölvuskjár sem fer ódýrt
Myndir
Fractal Design Node 202
Cryorig C7 kælingin
Samsung Syncmaster 226BW
Er að selja eftirfarandi hluti:
SKJÁRINN ER FARINN!
Fractal Design Node 202 (ITX)
Er með rúmlega eins og hálfs árs gamlan Node 202 tölvukassa keyptan af Amazon (byrjun árs 2017).
- Tekur aðeins ITX móðurborð
- Tekur "dual slot" skjákort allt að 310 mm að lengd
- Hægt að setja 2 x 120 mm kassaviftur við skjákorts loftinntak
- Kemur með ryksíum fyrir aflgjafann, örgjörvann og skjákorts loftinntakið
- Allt sem kom með tölvukassanum fylgir (PCI riser card, Manual)
- Fullkominn sem HTPC í sjónvarpsskápinn !!!
- http://www.fractal-design.com/home/product/cases/node-series/node-202
- Verðhugmynd: 18.000 kr 14.000 kr 10.000 kr
Cryorig C7 örgjörva kælingu (AM4)
Einnig með u.þ.b. 3 mánaða gamla örgjörva kælingu sem passar á AM4 og kælir allt að 100 TDP örgjörva.
- Aðeins 47 mm á hæð með viftu
- Er ekki fyrir neinum öðrum íhlutum á móðurborðinu (vinnsluminni né slíku)
- Frekar hljóðlát vifta (30 dBA max)
- Kemur í upprunalegum umbúðum með öllu tilheyrandi
- Passar akkúrat í tölvukassann
- http://www.cryorig.com/c7_us.php
- Verðhugmynd:10.000 kr 7.000 kr 5.000 kr
Samsung Syncmaster 226BW
Að lokum gamall 22" tölvuskjár sem fer ódýrt
- Með DVI og VGA tengjum (ekki HDMI)
- Hámarks upplausn 1650 x 1050
- 2 ms viðbragðstímí
- Búið að yfirfara skjáinn og skipta um þétta sem voru farnir
- https://www.cnet.com/products/samsung-syncmaster-226bw/specs/
- Verðhugmynd: 5.000 kr GEFINS!!!
Myndir
Fractal Design Node 202
Cryorig C7 kælingin
Samsung Syncmaster 226BW