Mac laptop vinnsluminni

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
unnsteinngardars
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 12. Jan 2018 08:06
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Mac laptop vinnsluminni

Pósturaf unnsteinngardars » Fös 12. Jan 2018 08:10

Er með 2 stk 4GB DDR3 vinnsluminni fyrir mac til sölu. Óska eftir tilboði.




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Mac laptop vinnsluminni

Pósturaf Opes » Fös 12. Jan 2018 13:21

PC3-8500 eða PC3-10600?




Höfundur
unnsteinngardars
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 12. Jan 2018 08:06
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mac laptop vinnsluminni

Pósturaf unnsteinngardars » Fös 12. Jan 2018 14:25

Afskaið að það vantaði ítarlegri upplýsingar

4GB 2Rx8 PC3 - 12800S



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mac laptop vinnsluminni

Pósturaf GuðjónR » Fös 12. Jan 2018 15:11

Þetta eru væntanlega kubbarnir, 1600Mhz Hynix.
Viðhengi
s-l1600.jpg
s-l1600.jpg (196.22 KiB) Skoðað 620 sinnum




Höfundur
unnsteinngardars
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fös 12. Jan 2018 08:06
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mac laptop vinnsluminni

Pósturaf unnsteinngardars » Fös 12. Jan 2018 15:38

Alveg eins nema 11-12-F3 á mínum þar sem er 11-11-F3 og 1320 á mínum þar sem er 1140




Opes
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Mac laptop vinnsluminni

Pósturaf Opes » Fös 12. Jan 2018 16:12

Þetta er þá DDR3 1600MHz SODIMM minni.
Þessar tölur sem þú talar um eru timings og svo þetta 1140 eflaust einhver dagsetningarkóði eða batch code etc.
Nýtist sem uppfærsla í Macbook Pro 13" mid-2012, Mac Mini late-2012 og iMac 2012-2014. Svo er hægt að nota þetta í PC fartölvurnar líka.