Síða 1 af 1

[seld]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Mán 06. Nóv 2017 23:28
af Olli
Tölvan mín er til sölu ef ásættanlegt verð fæst

kassi: Cooler Master Silencio 352 M-Atx
móðurborð: Asus Prime B250M-A
örgjörvi: Intel i7-6700
kæling: Cooler Master Hyper T4 120mm
vinnsluminni: 2x8 GB DDR4 Corsair Vengeance 2400MHz
skjákort: Gigabyte GTX1070 8GB Aorus version
ssd: M.2 PCIe 128GB Intel
aflgjafi: Corsair AX750 fully modular
viftur: 5x Corsair SP120 Silent (2x pwm á örgjörva, 3x regular)

Kassi, móðurborð, vinnsluminni, ssd keypt á Íslandi á þessu ári
Viftur og örgjörvakæling keypt á amazon í sumar
Skjákort keypt í Tölvutek í september

Tölvan er rosalega hljóðlát, keyrir mjög köld, er snyrtileg og vel haldin.


Tölvan er seld


Mynd
Mynd

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Mán 06. Nóv 2017 23:54
af garpur02
Sendu mér endilega verðhugmynd.

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Þri 07. Nóv 2017 01:22
af rickyhien
Mynd

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Þri 07. Nóv 2017 02:01
af Quemar
Ef þú ferð í partasölu þá er ég til í að taka skjákortið á 40. Eða svissa á Sapphire RX 480 OC og borga 15 á milli. (keypt fyrir 6 mánuðum.

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Þri 07. Nóv 2017 02:25
af KRASSS
Er thetta orgjafi i socket 1151?

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Þri 07. Nóv 2017 15:10
af Mondieu
Ef þú ætlar að selja parta þá er ég til í vifturnar. Ég veit ekki hvers virði þær eru en ég er tilbúinn að borga sanngjarnt verð.

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Mið 08. Nóv 2017 09:56
af Olli
Quemar skrifaði:Ef þú ferð í partasölu þá er ég til í að taka skjákortið á 40. Eða svissa á Sapphire RX 480 OC og borga 15 á milli. (keypt fyrir 6 mánuðum.


Líklega engin partasala

KRASSS skrifaði:Er thetta orgjafi i socket 1151?



Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Mið 08. Nóv 2017 11:28
af olafurfo
Mátt senda pm með verðhugmynd

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Mið 08. Nóv 2017 13:11
af Viktor
Ég er til í örgjörva og minni ef þetta fer í svoleiðis. Mögulega M2 diskurinn með.

Re: [TS]Borðtölva i7-6700 - GTX1070

Sent: Mið 08. Nóv 2017 13:13
af brynjarbergs
Verð í móðurborð, örgjörva, kælingu & ram?