Síða 1 af 1

TS Herman Miller Aeron

Sent: Þri 03. Okt 2017 11:07
af ElvarP
keypti hann á 200.000 krónur I den frá Ameríku.
Hefur verið notaður i 2 ár og nokkra mánuði
Enginn nóta eða slíkt fylgir með.
Er i Hafnafirðinum. Getur komið og kíkt á hann fyrst fyrir kaup.
Besti stóll sem eg hef notað. Mæli með ef þú ert alltaf í tölvunni eins og ég.
Frábær stóll ef þu ert með verki eða eitthvað slíkt meðan þú situr og hámsar í þig pepsi og dommara.
Seljist gegn því að vera sóttur.
Byrjum á 50.000 krónum.

IMG_0478.JPG
IMG_0478.JPG (1.94 MiB) Skoðað 2185 sinnum

IMG_0479.JPG
IMG_0479.JPG (2.06 MiB) Skoðað 2185 sinnum

IMG_0480.JPG
IMG_0480.JPG (2.04 MiB) Skoðað 2185 sinnum


https://www.penninn.is/is/husgogn/herma ... on-classic
https://www.hermanmiller.com/products/s ... ron-chairs

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Þri 03. Okt 2017 18:32
af Snikkari
Hvaða stærð er þetta ?

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Mið 04. Okt 2017 22:16
af ElvarP
Þetta er C stærð (stærsta).

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Fim 05. Okt 2017 17:03
af mind
Átt PM

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Fös 06. Okt 2017 21:36
af Platon
Átt Pm

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Lau 07. Okt 2017 20:48
af Frosinn
Býð hiklaust 50 þús. Frábærir stólar.

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Lau 07. Okt 2017 20:50
af halldorjonz
ég er með svona stól, og þetta er nátturulega bara himaríki, en púðarnir fyrir hendurnar eru alveg orðið bara illa slitið hjá mér, sé að þeir séu bara eins og nýjir hjá þér??? á maður að tjékka á ábyrgðinni

Re: TS Herman Miller Aeron

Sent: Sun 15. Okt 2017 18:42
af ElvarP
Hann er seldur.