Síða 1 af 1

Vatnskælt 980ti [TS][Skipti]

Sent: Fim 16. Feb 2017 16:56
af Olafurhrafn
Blessaðir Vaktarar,

Ég er með Gigabyte GTX 980ti Waterforce útgáfu og ég hef ákveðið að losa mig við það vegna þess að mig langar að fara í minni vél og þetta korti myndi einfaldlega ekki passa í þann kassa sem ég er með augað á einmitt núna. Ég hef ekki hugmynd hvað þetta kort myndi fara á en endilega skjótið á mig tilboð ef það er áhugi :)

Ef einhver á GTX980ti með venjulegri kælingu þá hef ég líka áhuga á skiptum.

Ólafur Hrafn
S: 698-3447

Re: Vatnskælt 980ti [TS][Skipti]

Sent: Fim 16. Feb 2017 17:13
af C3PO
Sæll
Ég hef mögulega áhuga á skiptum.
Heyrist mikið í kælingunni??

Kv D

Re: Vatnskælt 980ti [TS][Skipti]

Sent: Fim 16. Feb 2017 17:41
af Olafurhrafn
C3PO skrifaði:Sæll
Ég hef mögulega áhuga á skiptum.
Heyrist mikið í kælingunni??

Kv D


Það er náttúrulega bara ein vifta og ég verð að viðurkenna að mér fannst hún frekar hávær á default stillingunni en þú getur notað hugbúnað frá Gigabyte til að gera custom fan curve og þá er það frekar hljóðlátt.

Re: Vatnskælt 980ti [TS][Skipti]

Sent: Fim 16. Feb 2017 18:26
af krissdadi
Þú átt pm

Re: Vatnskælt 980ti [TS][Skipti]

Sent: Fim 16. Feb 2017 18:46
af mindzick
.