Síða 1 af 1

(SELT) Gigabyte GTX 1070

Sent: Mið 01. Feb 2017 00:50
af hjaltist
Er að selja 1070 kortið mitt sem keypt var fyrir ca tveimur vikum.
Ástæða sölu er einfaldlega sú að ég hef lítið við þetta að gera þar sem ég spila aðallega Rocket League á tölvunni, fyrir það er þetta kort frekar mikið overkill.
Kortið var keypt á 66.990kr í tölvutek: https://tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-1 ... -8gb-gddr5

Verðhugmynd: 60.000kr
Skoða öll tilboð

Re: (TS) Gigabyte GTX 1070

Sent: Mið 01. Feb 2017 08:39
af jonsig
Ég er með 1070 og spila bara red alert 1 ? :)

Re: (TS) Gigabyte GTX 1070

Sent: Mið 01. Feb 2017 15:04
af Perks
66.990kr * 0.7 = 46.893 Býð 40.000 :)

Re: (TS) Gigabyte GTX 1070

Sent: Mið 01. Feb 2017 19:30
af Verisan
Býð 46.000 :)

Re: (TS) Gigabyte GTX 1070

Sent: Mið 01. Feb 2017 20:18
af littli-Jake
Rosalega eru menn grimmir að undirbjóða kort sem er varla komið úr kassanum

Re: (TS) Gigabyte GTX 1070

Sent: Mið 01. Feb 2017 22:00
af Perks
littli-Jake skrifaði:Rosalega eru menn grimmir að undirbjóða kort sem er varla komið úr kassanum


Fyrir mitt leyti þá ef ég ætla að kaupa eitthvað notað þá er prísinn eftir því. Multiplier er hjá mér er ca 0.7 fyrir að opna plastið utanaf og að kt ábyrgðar er 3ðji aðili.

40.þús er dónaboð fyrir þetta kort og ég geri mér fyllilega grein fyrir því en hann tiltók skoða öll tilboð.

En sem betur fer er okkur ennþá leyfilegt að vera ekki á sömu skoðun.
Eigðu gott kvöld og þetta er frítt bömp fyrir seljanda :megasmile

Re: (TS) Gigabyte GTX 1070

Sent: Fim 02. Feb 2017 22:38
af jonsig
Fyndið hvað margir Björgólfur þór týpur eru hérna.