TS: ThinkPad x201 | i7 2.66 | 8GB RAM | 9cell
Sent: Mán 09. Jan 2017 20:20
Jæja félagar... þá er spurning hver ykkar verður það heppinn að kaupa vinnufartölvuna mína
Módel: ThinkPad x201
Örri: Intel i7 620M 2.66 GHz 2xphysical + 2xlogical kjarnar
Vinnsluminni: 8GB DDR3 1066MHz 7-7-7-20 tíming
Skjástýring: Intel® HD Graphics 500-766 MHz Shader Model 4, DirectX 10.1, OpenGL 2.1 (þessi vél er ekki hönnuð til leikjaspilunar)
Skjár: 12.1" 1280x800, 200 nit, 250:1 CR
Harðdiskur: OCZ Trion100 240GB SSD
Rafhlaða: 9 cell 8100mAh, cycle count: 546, wear level 8%
Stýrikerfi: Lögleglur lykill fyrir Windows 7 Pro 64 á límmiða undir tölvunni, óuppsett (reklar frá Lenovo geta fylgt á USB lykli ef þarf).
Annað: Fingrafaraskanni, SD kortalesari, VGA út.
Stórskemmtileg lítil vinnumaskína sem ég hef verið að nota í allt frá heimasíðugerð til Photoshop og Sony Vegas og hefur aldrei brugðist mér á neinn hátt. Batterýið er ennþá frábært, dugir alveg 3-4 tíma í léttri vinnslu, auðveldlega 2 tíma í photoshop/vegas.
Var að spá í svona 45kéll fyrir þetta, endilega látið mig vita ef þið vitið um ódýrari græju í þessum gæðaflokki.
Set inn myndir af kvikindinu seinna í kvöld, en hún er náttúrulega með klassíska ThinkPad lúkkið:
Edit: Þetta á að vera mynd af mínu módeli en mitt módel er með alvöru enter takka, ekki svona smátakkadrasl!
Módel: ThinkPad x201
Örri: Intel i7 620M 2.66 GHz 2xphysical + 2xlogical kjarnar
Vinnsluminni: 8GB DDR3 1066MHz 7-7-7-20 tíming
Skjástýring: Intel® HD Graphics 500-766 MHz Shader Model 4, DirectX 10.1, OpenGL 2.1 (þessi vél er ekki hönnuð til leikjaspilunar)
Skjár: 12.1" 1280x800, 200 nit, 250:1 CR
Harðdiskur: OCZ Trion100 240GB SSD
Rafhlaða: 9 cell 8100mAh, cycle count: 546, wear level 8%
Stýrikerfi: Lögleglur lykill fyrir Windows 7 Pro 64 á límmiða undir tölvunni, óuppsett (reklar frá Lenovo geta fylgt á USB lykli ef þarf).
Annað: Fingrafaraskanni, SD kortalesari, VGA út.
Stórskemmtileg lítil vinnumaskína sem ég hef verið að nota í allt frá heimasíðugerð til Photoshop og Sony Vegas og hefur aldrei brugðist mér á neinn hátt. Batterýið er ennþá frábært, dugir alveg 3-4 tíma í léttri vinnslu, auðveldlega 2 tíma í photoshop/vegas.
Var að spá í svona 45kéll fyrir þetta, endilega látið mig vita ef þið vitið um ódýrari græju í þessum gæðaflokki.
Set inn myndir af kvikindinu seinna í kvöld, en hún er náttúrulega með klassíska ThinkPad lúkkið:
Edit: Þetta á að vera mynd af mínu módeli en mitt módel er með alvöru enter takka, ekki svona smátakkadrasl!