Síða 1 af 1

SELT

Sent: Þri 20. Sep 2016 15:12
af hakon palmi
Okay ég þarf að losna við þetta móðurborð og þennan örgjava (i5-3570K og MSI Z77A-G43 móðurborð) ég er líka með vinnsluminni Corsair Vengeance rauð 8GB 2x4 og það er hægt að fá það með en þá verður þetta dýrara.
Vinnsluminnið er bara 1 árs og móðurborðið og örgjövin 3 ára en það fylgir stock cooling með þessu svo samtals mun þetta vera 20.000kr en með vinnsluminninu mun þetta vera 26.000kr og ég er á höfuðborgar svæðinu og ég mun ekki senda þetta út á land það verður rætt um ef við mundum hittast einhver staðar eða þú sækjir þetta eða ég skulla því, en ef þú vilt senda mér sms sendu mér bara skilaboð hér og gef þér númerið mitt.

ATH þetta selst samn. SELT SELT

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Þri 20. Sep 2016 15:53
af Moldvarpan
Flott verð, þetta selst hratt.

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Þri 20. Sep 2016 16:11
af einarbjorn
Ég skal taka þetta með minni á 26000kr
kv
Einar

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Þri 20. Sep 2016 16:12
af HalistaX
Sko til, eins og Moldvarpan spáði, ekki lengi að fara enda frábært verð á þessum frábæra örgjörva!

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Þri 20. Sep 2016 16:39
af hakon palmi
heyrðu kann ekki að senda einkaskilaboð en sendu mér sms 7737337

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Þri 20. Sep 2016 22:49
af Bartasi
Eru gripirnir seldir? :)

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 16:40
af décembre
Er þetta selt? Ég borga uppsett verð ef þetta afgreiðist sem fyrst.

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 17:37
af Jonssi89
décembre skrifaði:Er þetta selt? Ég borga uppsett verð ef þetta afgreiðist sem fyrst.


Af hverju hringirðu ekki í hann til að spyrja ? Ertu feiminn ?

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 18:21
af décembre
Ég hefði ekki skoðað þráðinn nógu gaumgæfilega. Ætli hugurinn hafi ekki verið annars staðar.

Feimninn hrjáir mér þó ekkert sérstaklega í dag. En ef maður hefur einu sinni kynnst félagsfælnini þá leitað hugurinn oft þangað þegar maður kemst á svona opnann umræðuvettvang. Að hringja væri auðvitað miklu betra, ég kann alls ekki við að hafa mínar samræður í allra heyrandi hljóði einsog á miðju spjallborði. En afþví að pabbi lamdi mig alltaf þegar ég spurði spurninga þá hef ég alla tíð síðan verið hálf tregur til að spyrja útí hluti. Ætli þetta snúist ekki allt um einhverjar æskuminningar eins og allt annað.

Ég prófa að senda stráknum sms til að byrja með og sé svo hvernig málin þróast.

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 19:51
af jonsig
décembre skrifaði:Ég hefði ekki skoðað þráðinn nógu gaumgæfilega. Ætli hugurinn hafi ekki verið annars staðar.

Feimninn hrjáir mér þó ekkert sérstaklega í dag. En ef maður hefur einu sinni kynnst félagsfælnini þá leitað hugurinn oft þangað þegar maður kemst á svona opnann umræðuvettvang. Að hringja væri auðvitað miklu betra, ég kann alls ekki við að hafa mínar samræður í allra heyrandi hljóði einsog á miðju spjallborði. En afþví að pabbi lamdi mig alltaf þegar ég spurði spurninga þá hef ég alla tíð síðan verið hálf tregur til að spyrja útí hluti. Ætli þetta snúist ekki allt um einhverjar æskuminningar eins og allt annað.

Ég prófa að senda stráknum sms til að byrja með og sé svo hvernig málin þróast.


Huh?

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 19:55
af HalistaX
jonsig skrifaði:
décembre skrifaði:Ég hefði ekki skoðað þráðinn nógu gaumgæfilega. Ætli hugurinn hafi ekki verið annars staðar.

Feimninn hrjáir mér þó ekkert sérstaklega í dag. En ef maður hefur einu sinni kynnst félagsfælnini þá leitað hugurinn oft þangað þegar maður kemst á svona opnann umræðuvettvang. Að hringja væri auðvitað miklu betra, ég kann alls ekki við að hafa mínar samræður í allra heyrandi hljóði einsog á miðju spjallborði. En afþví að pabbi lamdi mig alltaf þegar ég spurði spurninga þá hef ég alla tíð síðan verið hálf tregur til að spyrja útí hluti. Ætli þetta snúist ekki allt um einhverjar æskuminningar eins og allt annað.

Ég prófa að senda stráknum sms til að byrja með og sé svo hvernig málin þróast.


Huh?

Hann er greinilega að feta sig í fótspor mín, þessi drengur. Opna sig á óviðeigandi hátt sem öllum finnst pínu óþægilegt á spjallborði sem snýst aðallega útá tölvur.

Vona bara að það fari jafn illa í taugarnar á þér þegar hann gerir það og þegar ég gerði það...

Flottur, Decembre! Go þú!

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 20:38
af jonsig
Já en bland er rétti staðurinn fyrir svona persónulega hluti.

Re: Er að selja i5-3570k og móðurborð 20K

Sent: Mið 21. Sep 2016 20:52
af HalistaX
jonsig skrifaði:Já en bland er rétti staðurinn fyrir svona persónulega hluti.

True, það bara jafnast ekkert á það að geta tjáð sig um svonalagað í kringum fólk sem maður er byrjaður að þekkja í gegnum árin, án þess að þekkja það í raun og veru.

Til þess að ná þeim árangri á Bland, þá þyrfti ég að dósa þar í fjöögur og hálft ár þangað til ég væri búinn að kynnast vel flestum notendum þar líkt og ég hef gert hér og komist að því að það er aðallega ágætis pörupilta að finna á þessu borði, en ekki bara einhverjar útúrvíraðar á lyfjum úr heilsuhúsinu 50+ mömmur sem halda að kettirnir þeirra séu börnin þeirra.

You might not know it, but I've been watching!

En fyrst við erum að ræða þetta, þá mætti ég líka benda á þarna reykinga þráðinn þinn.... Þar sem þú vældir óspart yfir því að einhver nágranni væri að kveikja sér í einni, hæð fyrir ofan þig, og þú finnir lyktina inn, sama hvaða bolabrögð þú kynnir að nota... Hvernig á það eitthvað meiri rétt á sér hér heldur en actually useful constructive umræða um geðveiki, einelti,, klámfíkn og sjálfsvíg?

When it comes down to it, þá er þetta sem ég var alltaf að tala um í mun meira sviðsljósi í dag heldur en einhverjir plebbar að pirra annann plebba með því að reykja Salem útá svölum... Þjóðfélagið er allt að koma til og opna sig um svona hluti. Sem er bara gott...

Og mun ég tala um líðan mína við ykkur það sem eftir er eða þangað til einhver stjórnandi bannar mér að halda áfram. Því að upplýsa fólk um það hvenig fólki líður í raun og veru, að það hafi verið á brúninni við sjálfsvíg í ótal skipti, er eitthvað sem fær menn til að hugsa og mögulega fara að pæla í umhverfi sínu og hverja það er að umgangast... "Kannski varð Palli svona fullur í jólaboðinu því honum líður ekki rétt, líður ekki eins og manni á að líða." "Kannski ég gæti reynt að veita honum hjálparhönd?"

En ef þú skilur ekkert af þessu, þá gefst ég upp á þér...

Bottom line: Ég held að við höfum allir gerst sekir um það að tala um eitthvað annað en tölvur hérna. Og svo lengi sem þetta tilfinninga væl mitt fær fólk til þess að hugsa, þá er mínu marki náð!

Re: SELT

Sent: Fim 22. Sep 2016 12:20
af hakon palmi
Þetta er selt min mistok að taka þetta ekki fyrr niður afsakið mig