Síða 1 af 1

[TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fös 16. Sep 2016 19:26
af Tiger
Er með til sölu eitthvað af gömlu en ónotuð dóti. Allt dótið komið til ára sinna, en er allt í plastinu og orginal umbúðum og hefur aldrei verið stungið í samband. Erfitt að leggja verð á þetta og óska bara eftir tilboðum í þetta.

Servers

Server #1.
Hættur við sölu á þessum, ætla að eiga hann bara sjálfur.

Server #2 FARINN
HP ProLiant ML370 G5 E5345 2.4GHz SAS High Performance Tower Server
Intel® Xeon® Processor E5345
Memory type PC2-5300 Fully Buffered DIMMs (DDR2-667) running at 667 MHz with 4:1 interleaving
Maximum memory 64 GB

Þessi er eldri og ekki eins öflugur.

Skjár

HP ProDisplay P221 21,5"
Led Backlit LCD Monitor

Varaaflgjafar/UPS (Uninterruptible Power System)

Powerware 3105

Powerware 5115

Eaton 5SC 750i

Lyklaborð
Er með slatta af HP International lyklaborðum. 1000kr stk.

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 09:45
af Tiger
Bara bjóða......allir hlutir enn í plastinu

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 14:51
af kizi86
serverarnir, er eitthvað minni í þeim og þá hvernig ? og eru einhverjir harðir diskar í þeim?

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 17:24
af Tiger
kizi86 skrifaði:serverarnir, er eitthvað minni í þeim og þá hvernig ? og eru einhverjir harðir diskar í þeim?


Opnaði server #1 sem er nýrri og mun öflugri serverinn. Já það eru diskar og minni. 24GB minni

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 17:31
af NiveaForMen
Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir verðlagningu á þessu, það væri mjög gott að fá grófa "ballpark figure".

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 17:38
af Tiger
NiveaForMen skrifaði:Ég geri mér ekki almennilega grein fyrir verðlagningu á þessu, það væri mjög gott að fá grófa "ballpark figure".


Hvar er umdeildar verðlöggur vaktarinnar þegar maður þarf á þeim að halda :)

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 22:39
af elvar8
finna vörunúmer á kassa ?

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Sun 18. Sep 2016 22:49
af Tiger
Server #1 646676-421 (hæðsta boð stendur í 40.000kr)

Server #2 433752-421 (hæðsta boð stendur í 20.000kr)

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 19. Sep 2016 09:23
af Urri
45 þúsund fyrir server 1 ? (hvar á landinu er þetta ?) ertu með kvittun fyrir kaupum á þessu eða hvar var þetta keypt ?

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 19. Sep 2016 09:42
af Tiger
50þús hæðsta boð í #1.

Engin kvittun, engin ábyrgð (eins og stendur, glænýtt en samt gamalt).

FYI. Leitaði að Server #1 á ebay, eru að fara að 2000-2700$ án diska...

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 19. Sep 2016 11:54
af Urri
HVar ertu að fá þessi boð eiginlega ? er ekki alveg að fara í bid war við sjálfan mig sko...

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fim 22. Sep 2016 21:26
af russi
Hver er staðan á þessu?

Kannski ekki búin að komast á Vaktina til að svara Tiger?

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fim 22. Sep 2016 21:34
af Tiger
Hef eiginlega bara sett þetta á ís. Fannst boðin ekki spennandi (mér að kenna líka að gefa ekki verðhugmynd) þannig að er bara að meta þetta, eiga eða prufa ebay bara.

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fim 22. Sep 2016 21:58
af russi
Hentu endilega einhverju útí kosmósin

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fös 23. Sep 2016 07:33
af Urri
Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fös 23. Sep 2016 08:17
af Tiger
Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...


Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.

Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Fös 23. Sep 2016 16:21
af MrIce
Tiger skrifaði:
Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...


Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.

Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.



Hefði ekkert a móti server en hef ekkert við hann að gera, en goddamn þú ert búinn að vera duglegur að selja hluti :nerd_been_up_allnight

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Lau 24. Sep 2016 09:44
af Squinchy
Eru rafhlöður í UPS-unum?

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Lau 24. Sep 2016 13:04
af Tiger
Squinchy skrifaði:Eru rafhlöður í UPS-unum?


Ja

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 26. Sep 2016 07:41
af Urri
Tiger skrifaði:
Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...


Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.

Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.



Hvað veit ég um það ? er nú ekki búinn að vera hérna lengi en þú gætir þessvegna bara verið að uppa boðin sjálfur.

Ehh yfir 15 þúsund sölur en bara rúmlega 3þúsund póstar...

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 26. Sep 2016 10:42
af kizi86
Urri skrifaði:
Tiger skrifaði:
Urri skrifaði:Svo er það alls ekkert traustvekjandi þegar þú setur inn "hæðsta boð stendur í XXX" og maður sér það ekki í þráðnum...


Ef þér líður þannig, þá mæli ég hiklaust með því að þú forðist þessi viðskipti og sölur frá mér í framítðinni....ekki viltu stunda viðskiptið við ótraustvekjandi aðila ......Ég er nátturulega ekki buinn að vera hérna í 13 ár og eiga 15.875 sölur á þeim tíma sem allar hafa gengið 100%.

Að öllu gríni sleppu, ekki mér að kenna að fólk vill senda mér skilaboðin í PM, og ekki mitt að upplýsa hverjir bjóða hvað ef þeir ákveða að gera það fyrir utan þráðinn.



Hvað veit ég um það ? er nú ekki búinn að vera hérna lengi en þú gætir þessvegna bara verið að uppa boðin sjálfur.

Ehh yfir 15 þúsund sölur en bara rúmlega 3þúsund póstar...

Mjög sniðugt að móðga þann sem ert að reyna að versla af..
Ég t.d sendi honum nokkur boð í p.m

En til hamingju Urri með að vera kominn á listann hjá mér yfir þá sem eg mun aldrei hafa viðskipti við

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 26. Sep 2016 12:30
af Urri
Var nú bara einfaldlega tortryggin á þetta því jú, þetta er á netinu og eingin ábyrgð að neinni hálfu vaktarinnar...

Hef alveg séð á mörgun stöðum já og á fb að fólk fær vini eða kuningja til að bjóða til að hækka verð og þess háttar, nú afhverju ekki hér hvað þá þegar þau "boð" eru ekki einusinni sýnileg.

Re: [TS] Gamalt en ónotað dót. Serverar og UPS power backup

Sent: Mán 26. Sep 2016 13:08
af worghal
Urri skrifaði:Var nú bara einfaldlega tortryggin á þetta því jú, þetta er á netinu og eingin ábyrgð að neinni hálfu vaktarinnar...

Hef alveg séð á mörgun stöðum já og á fb að fólk fær vini eða kuningja til að bjóða til að hækka verð og þess háttar, nú afhverju ekki hér hvað þá þegar þau "boð" eru ekki einusinni sýnileg.

með 118 pósta þá er ekki furða að þú þekkir ekki til Tiger, en hann er einn traustasti aðilinn til að versla við hérna á vaktinni.