Hæhæ, ég ætla að kanna hvort að það sé einhver áhugi á þessari vél. Hún er örlítið hrufluð á einu horninu en það kemur ekki niður á virkni og skjárinn opnast/lokast eðlilega.
Batteríið er ennþá mjög gott, næ sirka 4+ tímum á batteríinu. Ég keypti vélina fyrir um tveimur árum og því er hún ekki í ábyrgð.
Óska eftir raunhæfum tilboðum.
Myndir:
https://goo.gl/photos/Qi1bu7Sup9aqVqTo7
Specs frá Samsung Setrinu:
Samsung fartölva Ativ Book 8 15,6"
NP870Z5E-X01SE
Stýrikerfi: Windows 8 (64-bit)
Örgjörvi: Intel® Core™ i5 Processor 3230M, 2,6GHz
Skjákort: AMD Radeon™ HD 8850M gDDR3 2GB
Skjár: 15,6" FHD Anti-Reflective 1920x1080
Vinnsluminni: 8 GB DDR3 System Memory at 1600 MHz
Harður diskur: 1TB
Margmiðlun:
JBL Stereo Speakers
SoundAlive™
Internal Dual Array Digital Mic
720p HD Web Camera
Net: Intel® Centrino® Advanced-N 6235, 2 x 2 802.11 abg/n (up to 300 Mbps), Widi Support (Only for Core i CPU), Bluetooth Gigabit Ethernet [10 / 100 / 1000]
Tengi: HDMI, 2 USB3.0, 2 USB2.0 (Sleep-and-Charge), 3-in-1 (SD, SDHC, SDXC) Multi-media Card Reader
Headphone out / Mic-in Combo, 1 RJ45 (LAN), 1 DC-in.
Baklýst lyklarborð "Island-type" með Numeric key
Clickpad
Öryggi: Kensington lás
Rafhlaða: 8 Cell (91 Wh), Allt að 8,1 klst ending.
[TS] Samsung Ativ Book 8 fartölva (i5, 1tb HDD, 8gb DDR3)
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 27. Jan 2014 15:04
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 22
- Skráði sig: Fim 20. Okt 2016 14:08
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur