Síða 1 af 1

Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Sent: Sun 17. Júl 2016 20:02
af JohannesR
Geðveikur leikjaturn til sölu

Með Nvidia 980ti skjákorti með þeim öflugri í dag
4670K örgjörva sem er kældur með vatsnkæingu frá NZXT
8 GB af vinnslu minni
Allt þettta er á MSI móðurborði
og 750W örgjörva sem er meira en nóg til að keyra þetta allt saman

Með fylgir í pakkanum
BenQ 144hz skjár
Striker mechanical lyklaborð
Steelseries heyrnatól
og razer naga mús.

allt þetta gæti orðið þitt í dag fyrir litlar 300.000kr !!!!

Re: Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Sent: Sun 17. Júl 2016 20:50
af fallen
Jæja, fór í verðlöggubuxurnar. Nánast nákvæmlega sama vél (þú gafst ekki neitt sérlega nákvæmar upplýsingar um íhlutina) kostar tæplega 302k ný út úr búð, þannig að þú getur sennilega gleymt því að einhver hérna kaupi þetta af þér á 300.

Intel Core i5-4690K - 38.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2762

MSI GF 980GTX Ti - 77.950 kr.
http://www.att.is/product/msi-gf-980gtx-ti-gam-skjakort

Gigabyte Z97P-D3 - 19.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2996

Corsair H100i v2 - 25.750 kr.
http://www.att.is/product/corsair-h100i-v2-vokvakaeling

Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz - 6.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2357

Corsair Carbide 200R turn - 16.900 kr.
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2691

Corsair CX750M - 18.750 kr.
http://www.att.is/product/corsair-cx750 ... hljodlatur

BenQ XL2411Z 24" - 49.990 kr.
https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl241 ... r-svartur2

SteelSeries 6Gv2 lyklaborð - 13.950 kr.
http://www.att.is/product/steelseries-6gv2-lyklabord

SteelSeries 200 heyrnatól - 13.950 kr.
http://www.att.is/product/steelseries-200-sv-heyrnatol

Razer Naga - 18.950 kr.
http://www.att.is/product/razer-naga-leikjamus

Samtals: 301.890 kr.

Re: Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Sent: Sun 17. Júl 2016 20:59
af kjartank
Hugsa að 160þ væri örugglega mjög sanngjarnt fyrir þennan pakka en alls ekki 300þ.

Re: Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Sent: Sun 17. Júl 2016 22:52
af muslingur
Allt þettta er á MSI móðurborði og 750W örgjörva sem er meira en nóg til að keyra þetta allt saman
" 750w örgjörva, er það ekki alveg rosalegt?

Re: Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Sent: Sun 17. Júl 2016 22:57
af nonesenze
damn, hvað fengi ég fyrir mitt stuff? 300k er soldið mikið fyrir þetta og maður þarf eki sjónauka til að sjá það

Re: Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Sent: Sun 17. Júl 2016 23:24
af Gunnar
Fyrstu 2 kommentin voru allveg nóg til að segja honum að 300 sé of mikið. Núna eruð þið bara byrjaðir að nýðast á honum sem er allgjör óþarfi.
Augljóslega kann hann ekki að lýsa vélarbúnaðinum nóg, allveg óþarfi að nudda því inn.