Síða 1 af 1

Custom vatnskæld, i7 4790k, 970 strix

Sent: Lau 02. Júl 2016 21:48
af lulli24
Er með vatnskælda tölvu til sölu. Topp standi. Vatnskældi hana seinasta desember/janúar og hef lítið gert síðan þá. Móðurborðið var með bláum heat sinks sem ég plasti-dipaði rautt, engin áhrif á hitastigi. Er með nótur fyrir öllu, íhlutir eru rúmlega 1 1/2 árs gamlir.

Myndi setja inn upplýsingar um hitastig en þar sem ég hef ekki lagt í það að overclocka hana (nota hana mjög lítið) að þá tel ég það ekki viðeigandi.

Ástæða fyrir sölu er bara að ég nota hana voða lítið og hef ekki þörf fyrir hana.

Íhlutir
Móðurborð: ASRock z97 Extreme6 (Heat sinks eru plasti dipuð rauð)
Örgjörvi: i7 4790k
Skjákort: ASUS geforce 970 strix
Vinnsluminni: Kingston hyperX 16gb 1666
Aflgjafi: Corsair AX860i
SSD: 120gb (Out of date)
Turn: Corsair Obsidian 750D

Kæling
Allir hlutir frá EKWB
360 og 240 radiators: EK-coolstream XE
EK Acrylic hard tubing
EK compression fittings
6x Corsair SP120 fans, 1x Corsair 140mm in front

Til að hafa eithvað verð set ég hana á 250.000kr en skoða öll tilboð.

Fer á fínu verði ef hún fer á næstu dögum.

Mynd

**Set inn fleirri myndir á næstunni, sömuleiðis ef ég gleymdi eithverjum upplýsingum

Re: Custom vantskæld, i7 4790k, 970 strix

Sent: Sun 03. Júl 2016 07:51
af NumerusX
Næs...

Re: Custom vantskæld, i7 4790k, 970 strix

Sent: Sun 03. Júl 2016 16:31
af Minuz1
Flott vél.
Hvernig skrifar þú annars "vatn" :)

Re: Custom vantskæld, i7 4790k, 970 strix

Sent: Sun 03. Júl 2016 23:12
af lulli24
Minuz1 skrifaði:Flott vél.
Hvernig skrifar þú annars "vatn" :)



hahah, ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu þrisvar :)