SELDUR - Leikjatölvu Turn

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.

Höfundur
Kosmi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mið 08. Júl 2015 18:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

SELDUR - Leikjatölvu Turn

Pósturaf Kosmi » Mán 09. Maí 2016 19:27

Er með mjög fína leikjatölvu til sölu. Nýlega uppfærði ég skjákortið á henni og með SSD drivinu er hún enga stund að keyra upp nýjustu leikina og
hef ég verið að spila nýja leiki s.s. Fallout 4, GTA V, Darksouls 3 nokkuð auðveldlega í medium / high setting 1080 x 1920 upplausn og að sjálfsögðu keyrir hún
léttari leiki á borð við CS:GO og League of legends eins og draumur.

Tölvuna keypti ég árið 2013 en ég hef gert hana upp og nýverið sett nýjan SSD harðan disk og nýtt GTX 960 leikjaskákort.Tölvan er ný yfirfarin, þrifin og skipt um
örgjörva kælikrem og er því hljóðlát og prýðileg.
Ástæða sölu er að ég keypti mér mjög öfluga fartölvu til að nota í vinnu sem er jafn öflug og þessi og hef því ekki not fyrir hana lengur.

Specs:

Kassi: Svartur meðalstór Thermaltake með 2x USB 3 portum að framan einnig audia og mic tengi ásamt með DVD brennara einni viftu með bláu led ljósi.
Móðurborð: Giabyte GA-970A-UD3
Örgjafi AMD FX(tm)-4100 Quad-Core Processor 3.60 GHz
Vinnsluminni: 8GB DDR3 2133MHz (2x4gb)
Skjákort: MSI Gaming Graphics card GTX 960 DDR5 2GB (1XDL-DVI-I / 1 X HDMI / 3 X Displayport) (http://att.is/product/msi-gf-960gtx-gaming-skjakort)
Harðidiskar: 1 x 256gb SSD PLextor PX-256M6S og 1 x 2TB Seagate Desktop HDD ST2000DM001
Aflgjafi: 500w SL 700A


Windows 7 production key fylgir með.
Framhlid.jpg
Framhlid.jpg (61.35 KiB) Skoðað 370 sinnum

bakhlid.jpg
bakhlid.jpg (62.11 KiB) Skoðað 370 sinnum
hlid.jpg
hlid.jpg (60.18 KiB) Skoðað 370 sinnum
innvidi.jpg
innvidi.jpg (90.61 KiB) Skoðað 370 sinnum

Ég er get formattað tölvuna með fersku stýrikerfi og sett upp driver-a sé þess óskað.

Eins og áður kom fram þá er þessi tölva fyllilega fær um að keyra nýjustu leikina á markaðnum í dag í fínustu gæðum en ég mundi gjarnan vilja selja tölvuna á 95.000- krónur en það tel ég vera sanngjarnt verð meðað við það að SSD harðidiskurinn og Skjákortið kosta nýtt saman um 60.000 krónur.

Vinsamlegast hafið samband í einkaskilboðum hér eða á e-maili kiddihj@gmail.com

Kveðja,
Kristinn