Síða 1 af 1

(SELT) Turn, Móðurborð, Örgjörvi og fl...

Sent: Þri 12. Apr 2016 20:45
af jörundur85
Sælir félagar, ég er með eitt og annað hérna sem ég hef hug á að selja.

Turn: Keypt í Att.is 2011
Cooler Master Elite 335U (geisladrif/skrifari fylgir, ein vifta)
https://www.scan.co.uk/products/cooler-master-elite-335u-black-mini-tower-atx-case-with-rear-120mm-fan-w-o-psu

Móðurborð: Keypt í Tölvutækni Febrúar 2015
GIGABYTE G1 Gaming GA-Z97X-Gaming 5
http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16813128709

Örgjörvi: Keypt í Tölvutækni Febrúar 2015
Intel Core i7-4790 3.6GHz, LGA1150, Quad-Core, 8MB cache
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2719

Vinnsluminni: Keypt í Computer.is Nóvember 2015
DDR3 Kingston 16GB (2x8) 1600MHz Blue
http://www.computer.is/is/product/vinnsluminni-ddr3-kingston-16gb-2x8-1600mhz-blue

Auk þess er Örgjörvakæling frá Noctua sem fylgir með:
http://noctua.at/en/products/cpu-cooler-retail/nh-c14s

Lægsta boð fyrir allt saman er komið í 60.000 kr.

Re: (TS) Góður Leikjaturn, íhuga partasölu..

Sent: Mið 13. Apr 2016 22:46
af jörundur85
upp

Re: (TS) Góður Leikjaturn, íhuga partasölu..

Sent: Mið 13. Apr 2016 22:56
af Harkee
skal taka skjákortið og minnið ef þú ferð í partasölu

kv, óli 8481161

Re: (TS) Góður Leikjaturn, íhuga partasölu..

Sent: Fim 14. Apr 2016 01:57
af konneh
Ég hef áhuga á móðurborðinu og örgjörvanum.

Re: (TS) Góður Leikjaturn, íhuga partasölu..

Sent: Fim 14. Apr 2016 17:31
af jörundur85
Sendið boð í pm..

Re: (TS) Góður Leikjaturn, íhuga partasölu..

Sent: Lau 16. Apr 2016 13:05
af jörundur85
Upp

Re: (TS) Turn, Móðurborð, Örgjörvi og fl...

Sent: Lau 23. Apr 2016 21:03
af jörundur85
Upp

Re: (TS) Turn, Móðurborð, Örgjörvi og fl...

Sent: Lau 23. Apr 2016 21:56
af GuðjónR
55k fyrir allt þetta?
Af hverju ertu að gefa tölvuna þína?

Re: (TS) Turn, Móðurborð, Örgjörvi og fl...

Sent: Lau 23. Apr 2016 22:12
af jörundur85
Einfalt svar, er að færa mig yfir í yfirklukkuvænni búnað :) 2011 og DDR4.
Ertu annars á því að ég ætti að leggja meira á? :P

Re: (TS) Turn, Móðurborð, Örgjörvi og fl...

Sent: Lau 23. Apr 2016 22:18
af GuðjónR
jörundur85 skrifaði:Einfalt svar, er að færa mig yfir í yfirklukkuvænni búnað :) 2011 og DDR4.
Ertu annars á því að ég ætti að leggja meira á? :P

Well ... þú ættir að vera snöggur að losna við þetta, þetta er amk. 70k virði (notað).
Þú ert í raun að selja örgjörva á nývirði og gefa rest með. :happy