Síða 1 af 1
Intel i5 4670K LGA1150 *SELDUR
Sent: Fös 29. Jan 2016 17:24
af demaNtur
Góðan daginn, er með til sölu Intel i5 4670K
Hefur alltaf verið vel kældur(með Corsair H100i), hef yfirklukkað hann en ekkert extreme og fór aldrei yfir 85-90°c.
Allar nánari upplýsingar um örgjörvan er að finna
HÉRKeypti þennan örgjörva nýjan fyrir þónokkru síðan, úr TL á Egilstöðum, myndi giska á að hann sé 2 ára rúmlega.
Verð; ???
Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]
Sent: Fös 29. Jan 2016 18:12
af Swanmark
Voru þeir ekki á ~40k fyrir 2 árum? Og þar sem að hann er ekki lengur í ábyrgð ... 15-20k? En ég er engin verðlögga.
Sé að 4690 er á 36þ núna.. en ég held mig við mína verðhugmynd
Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]
Sent: Fös 29. Jan 2016 19:38
af heijack77
Góða kvöldið.
Býð þér 17 þúsund í þennan örgjörva, hefði beðið betur ef hann hefði ekki verið yfirklukkaður.
Kveðja Heimir.
Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]
Sent: Fös 29. Jan 2016 21:21
af Jonssi89
Ég myndi segja eitthvað í kringum 20-25k max. Það er nánast enginn munur á milli 4670k og 4690k
Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]
Sent: Lau 30. Jan 2016 03:51
af demaNtur
heijack77 skrifaði:Góða kvöldið.
Býð þér 17 þúsund í þennan örgjörva, hefði beðið betur ef hann hefði ekki verið yfirklukkaður.
Kveðja Heimir.
Þú átt þá hæðsta boð sem stendur.
Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]
Sent: Lau 30. Jan 2016 15:32
af demaNtur
PS það fylgir með intel kæling
Re: Intel i5 4670K LGA1150 [VANTAR VERÐLÖGGU]
Sent: Lau 30. Jan 2016 21:38
af Swanmark
demaNtur skrifaði:PS það fylgir með intel kæling
Það er besta kælingin í bænum.
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Sun 31. Jan 2016 14:47
af skirnirm
20þ
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Sun 31. Jan 2016 18:52
af demaNtur
skirnirm skrifaði:20þ
Hæðsta boð sem stendur
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Mán 01. Feb 2016 17:11
af demaNtur
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Mán 01. Feb 2016 19:06
af demaNtur
Hæðsta boð stendur í 21.000,- > ponzer
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Þri 02. Feb 2016 16:35
af skirnirm
22þ!!
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Þri 02. Feb 2016 16:48
af demaNtur
Leyfum þessu að rúlla til 19.00 í kvöld
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Þri 02. Feb 2016 19:11
af skirnirm
jæja..?
Re: Intel i5 4670K LGA1150 TS. Uppboð til 2 febrúar.
Sent: Þri 02. Feb 2016 19:16
af demaNtur
Sæll, það varð smá misskilningur milli mín og annars notanda hér á spjallinu og ég verð að láta hann hafa örgjörvan. Annars er viðkomandi að "tapa" á þessu vegna misskilnings