Síða 1 af 1

[TS] Vökvakæling: Corsair H60 [SELT]

Sent: Fös 08. Jan 2016 08:46
af xerxez
Er með nýja Corsair H60 til sölu. Keypt í USA fyrir viku síðan.

Var að púsla saman m-itx vél og ég er ekki alveg nógu sáttur með hvernig hún passar í kassan og ætla því að selja hana. Hef einu sinni kveikt á vélinni með kælingunni í og hún virkar 100%.

Því miður á ég ekki umbúðirnar en það fylgja allir aukahlutir sem komu með henni fyrir utan AMD socketið (hver notar AMD hvort sem er :sleezyjoe)

Ný svona kæling kostar 17.990kr hér heima: http://www.computer.is/is/product/vokva ... -intel-amd

Tilbúin að láta hana á mjög góðu verði, 11.000kr

Re: [TS] Vökvakæling: Corsair H60

Sent: Fös 08. Jan 2016 21:10
af xerxez
***

Re: [TS] Vökvakæling: Corsair H60

Sent: Lau 09. Jan 2016 14:12
af xerxez
Frábær díll hér

Re: [TS] Vökvakæling: Corsair H60

Sent: Lau 09. Jan 2016 18:07
af Axel Jóhann
Helv. freistingar alltaf hérna....