Síða 1 af 1

Mini-ITX Leikjavél [SELT]

Sent: Fim 17. Des 2015 03:15
af Steinman
Allt í vélinni var keypt fyrir rúmum 2 mánuðum og er ennþá í ábyrgð. Afrit af kvittum fylgir með öllum pörtum sem seljast.
Er að setja 35% til 40% áfslátt á alla parta meðað við nýjustu verð.

Turn: Cooler Master 130 Elite - Verð: 7500kr.
Móðurborð: ASRock FM2A78 M-ITX + mini-ITX - Verð: 10000kr.
Örgjörvi: Athlon-X4 860K Kaveri 3,7Ghz (4.0Ghz turbo) - Verð: 9000kr.
Kæling: Scythe Shuriken Rev. B - Verð: 3500kr.
Minni: G.Skill 8GB Ares 2133MHz DDR3 - Verð: 8000kr.
Skjákort: XFX R7 370 DD 2GB - Verð: 20000kr. Upplýsingar: https://kisildalur.is/?p=2&id=2924
Aflgjafi: LC600H-12 V2.31 600W - Verð: 6500kr.

* Gamall 1tb Hitachi harður diskur fylgir með sé allt keypt saman.
* Í stað plast eru gúmmí tappar undir turninum.

Getur gert magnaða hluti þessi vél. Mjög einfalt að overclocka bæði örgjörva og skjákort og ætti að höndla leiki eins og Witcher 3 eða Fallout 4 í minimum. Spilar Starcraft 2 LotV í ultra. Ræður auðveldlega við eldri leiki eins og Skyrim og Witcher 2.

Allir partarnir eru samtals á rúman 109.000kr ef keyptir eru nýir. Hægt að finna þá flesta inná http://kisildalur.is nema skjákortið sem kostaði 29.500kr og turninn er hægt að finna á http://att.is.
Verð: 57.000kr ef allur pakkinn er tekinn saman.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: [TS] Mini-ITX Leikjatölva

Sent: Lau 19. Des 2015 04:02
af Steinman
upp

Re: [TS] Mini-ITX Leikjavél [fer líka í pörtum]

Sent: Þri 22. Des 2015 21:44
af Steinman
Upp

Re: [TS] Mini-ITX Leikjavél [fer líka í pörtum]

Sent: Mið 23. Des 2015 14:41
af Bioeight
Hef áhuga á móðurborðinu og örgjörvakælingunni.
SSD diskurinn farinn?

Re: [TS] Mini-ITX Leikjavél [fer líka í pörtum]

Sent: Fim 24. Des 2015 14:11
af Steinman
Allur pakkinn er að öllum líkindum farin