Síða 1 af 1
770 GTX
Sent: Mið 21. Okt 2015 15:08
af playmaker
Er mögulega að hugsa um að selja MSI TWIN FROZR 2gb kortið mitt. Hvað er eðlilegt gangverð á því þessa dagana? Verðlöggur velkomnar.
Re: 770 GTX
Sent: Mið 21. Okt 2015 15:13
af Hannesinn
Af seinustu vikum að dæma hafa þau verið að fara á ca. 25 þús.
Re: 770 GTX
Sent: Fös 30. Okt 2015 14:43
af Legolas
Skoðaðu P.M.
Re: 770 GTX
Sent: Fös 30. Okt 2015 15:18
af chaplin
Var að kaupa eitt á 25.000 kr í síðustu viku með Windforce 3 kælingu, þessi kort eru á mjög svipuðu caliber-i og GTX960, nota aðeins meiri orku og styðja ekki DX12.
Ef mv. eigi 30% afföll ættu GTX960 að fara á 25-30.000 kr svo 20.-25.000 kr finnst mér mjög sanngjarnt fyrir GTX770 (fer eftir kælingu).
Re: 770 GTX
Sent: Fös 30. Okt 2015 17:48
af playmaker
Ok takk. Hættur við söluhugleiðingar.
Re: 770 GTX
Sent: Fös 30. Okt 2015 20:57
af Nördaklessa
chaplin skrifaði:Var að kaupa eitt á 25.000 kr í síðustu viku með Windforce 3 kælingu, þessi kort eru á mjög svipuðu caliber-i og GTX960, nota aðeins meiri orku og styðja ekki DX12.
Ef mv. eigi 30% afföll ættu GTX960 að fara á 25-30.000 kr svo 20.-25.000 kr finnst mér mjög sanngjarnt fyrir GTX770 (fer eftir kælingu).
Samkvæmt Benchmörkum sem ég hef lesið þá er 760 og 960 pretty much sambærileg fyrir utan orkunotkun. Ég persónulega myndi frekar taka GTX 770 framyfir 960 kortið. En aftur á móti var það benchmark sem ég fór yfir gefið út ca viku eftir að 960 fór í sölu...