Síða 1 af 1

-Seldur-Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Mið 07. Okt 2015 22:49
af brain
Er í óopnuðum pakningum.

Fékk 1 auka frá USA. Er í ábyrgð (Amason)

Verð 67.000 ( $430 +vsk)

Mynd

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 00:06
af chaplin
Hvaða verðhugmynd varstu með?

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 01:11
af Beinis
Lestu auglýsinguna....

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 01:23
af chaplin
Ef þú vilt 67.000 kr fyrir hann, þá vill ég benda þér á að hann kostar 62.900 nýr hérna heima í ábyrgð.

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 07:23
af brain
Rétt, en hefur verið ill fáanlegur.

Þetta er verðið sem hann kom á.

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 11:11
af Halli25
chaplin skrifaði:Ef þú vilt 67.000 kr fyrir hann, þá vill ég benda þér á að hann kostar 62.900 nýr hérna heima í ábyrgð.

Enginn búð með hann á lager á því verði, eina búðiinn með hann listaðan á lager er Tölvulistinn og hann er á 74.995 hjá þeim

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 17:22
af chaplin
Halli25 skrifaði:Enginn búð með hann á lager á því verði, eina búðiinn með hann listaðan á lager er Tölvulistinn og hann er á 74.995 hjá þeim


Ef þú vilt fá hann í dag, þá er brain með besta verðið en ef þú getur beðið í 1-2 daga þá gæti Att útvegað honum. Sjálfsagt sama sagan með Tölvutækni. Þá ertu bæði að fá hann ódýrari og í ábyrgð.

En ég ætlaði ekki að skemma auglýsinguna, brain getur litið á þetta sem frítt bump. :happy

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 22:20
af brain
Ég beið eftir Att, Tölvutek og fleirrum í 3 vikur.
Ákvað svo að panta frá Amason. þar sem loðin svör um "kanski eftir helgi" og svoleiðis voru mjög pirrandi.
Fékk svo óvart 2 stk, þar sem fyrsta pöntun lenti á backorder.

Sá svo póst hér um nákvæmlega þetta, að engin búð gæti skaffað þennan cpu, og ákvað að setja upp á því verði sem hann kom á.

Re: Til Sölu nýr I7 6700K

Sent: Fim 08. Okt 2015 23:44
af Nariur
Ég skal taka hann.
PM me.