Síða 1 af 1

(SELT)MSI Apache leikjafartölva

Sent: Þri 15. Sep 2015 23:33
af gustavo
Er með svaka leikjafartölvu tilsölu 4 mánaða gömul keypt í maí 2015 í kanada. Ég var í kanada í þrjá mánuði þarsem ég notaði hana í leiki, browsing og smá office dót. Virkar úber vel og i7 örgjörvinn slátrar öllu sem maður hentir á hann.
Vélin kom með bara 8GB minni sem ég uppfærði með 8GB Corsair Vengeance mjög svo gott hratt minni. Er Kingston í henni fyrir.
Það kom bara HDD með vélinni ekki SSD enn það sem er snilld er að það eru 2 mSATA tengi á vélinni, hægt að setja Raid með þau ef maður vill.
Bætti ég því 250GB Crucial mSATA SSD í hana sem breytir öllu. Með að fá sér HD Caddy fyrir geisldrifið væri hægt að hafa fjóra HD í henni!!.
Allt er keypt í sömu búð MemoryExpress.com og tveggja ára ábyrgð á öllu (18 mánuðir eftir). Í allt kostaði vélin 190þ í kanada.
Vélin með svona specs kostar á íslandi um 250þ kall http://www.att.is/product/asus-g551jm-cn247h-fartolva
Ég er ekki að fara að selja á íslandsprís heldur milli veginn þannig allir græða ;).
Verðhugmynd 150.000 kr
Mynd
Okei hér eru nánari upplýsingar um vélina. Getur að sjálfssögðu uppfært í Windows 10 á henni ókeypis í gegnum Micrsosoft.
Model: GE62 Apache Pro
Color: Aluminum Black
Operating System: Windows 8.1 Home Premium 64-Bit Multi-language
CPU: Intel Core i7-4700HQ 2.4 GHz (Haswell) 4 Cores w/Hypertreading 8 logical cores.
Optical Drive: DVD Super Multi
Graphics Card: NVIDIA Geforce GTX 860M 2GB DDR5 VRAM
Communication: Killer Gaming Network
Screen Size: 15.6" 1080p (1920x1080) resolution Anti-glare
LCD Features: eDP Wide View Angle
Operating System: Windows 8.1 Home Premium 64-Bit Multi-language
Hard Drives
HDD #1 1 TB HGST Hitachi 7200 RPM
Uppfærsla HDD #2 250GB Crucial MX200 mSATA SSD (550MBs read, 500Mbs write, 100k IOPS)
Memory: 16 GB (2x8GB) Uppfært úr 8GB
Memory Speed: DDR3 1600MHz PC3-12800
Optical Drive Type: DVD Super Multi
LAN: Killer E2200 Game Network LAN
WLAN: Intel 1x1 802.11 b/g/n
Bluetooth: Bluetooth 4.0
USB: 3 x USB 3.0 and 1 x USB 2.0
Video Port: 1 x VGA
HDMI: 1 x HDMI
Audio: Sound by Dynaudio 2x 2.1 channel speakers + subwoofer + Gold I/O jacks
Touchpad: Multi Touch
Keyboard: Steel Series Gaming Backlit 102 keys
Weight: 2.6 kilograms
Warranty: 2 years
Backlit Keyboard: Backlit
Webcam: 720p HD Webcam
Card Reader: SD (XC/HC)
Verðhugmynd 150.000 kr, tilboð óskast, svara ekki tilboðum undir 100k kr, Er til í skipti við góða Ultrabook

Re: MSI Apache leikjafartölva næstum ný.

Sent: Mið 16. Sep 2015 08:28
af kizi86
gustavo skrifaði:Er með svaka leikjafartölvu tilsölu 4 mánaða gömul keypt í maí 2010 í kanada.

hvað segirðu næstum ný? 4 mánaða en samt keypt 2010? ;) er þetta ekki innsláttarvilla hjá þér? ;) en gangi þér vel með söluna, fínt verð!

Re: MSI Apache leikjafartölva næstum ný.

Sent: Mið 16. Sep 2015 09:54
af gustavo
Sorry innsláttarvilla , takk fyrir ábendinguna hélt ég hefði les yfir greinilega ekki. maí 2015 enn ekki 2010 lol.

Re: MSI Apache leikjafartölva TS/Skipti

Sent: Fös 25. Sep 2015 07:11
af gustavo
Upp